Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
29.8.2009 | 23:44
Að ná markmiðum sínum
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.9.2009 kl. 11:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
25.8.2009 | 21:31
Föðurmissir
14.8.2009 | 17:22
Á æskuslóðum
13.8.2009 | 09:17
Sléttuganga
6.8.2009 | 22:47
Vísuskot
Um daginn, í góða veðrinu, var ég að spóka mig í kjól og hælaskóm. Ég hitti af tilviljun fyrrum sambýlismann sem góndi svoleiðis á kálfana á mér að ég fór öll hjá mér. Þeir eru með sverasta móti núna og ég ekki ánægð með það. Ég er búin að þvælast á fjöll, arka um golfvelli, hamast í ræktinni og þetta hefur orðið til þess að kálfavöðvarnir eru alveg hroðalega stórir. Nema hvað að hann starir þar til ég segi höstug " Djö..ertu að glápa maður, það er ekki eins og þú þekkir ekki á mér bífurnar" og strunsa framhjá og inn í golfskála. Þegar ég kom til baka stóð hann glottandi á sama stað og sagði " mér datt bara í hug vísa" nú? já svona:
Augun hvarfla upp að hné
hærra er ei hægt að vona
en hvernig ætli kýrin sé
fyrst kálfarnir eru svona.
Já sumir eru bara skemmtilegri en aðrir .
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko