Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Trölli 2012

Raufarhafnarliđiđ 2011

Nú styttist í 37. Öldungamótiđ í blaki. Öldungamótin eru hápunktur vetrarins fyrir blakara. Ţar koma saman nánast öll liđ á landinu. Mótiđ verđur haldiđ á Siglufirđi í ár og kallast Trölli.

Áćtlađ er ađ nú mćti 146 liđ en voru 125 í Vestmannaeyjum í fyrra.  Kvennaliđin núna eru 100 og ţar af 3 öđlingaliđ. Karlaliđin eru 46 og ţar af 2 öđlingaliđ og 4 ljúflingaliđ. Blakíţróttin hefur veriđ ađ sćkja mikiđ á undanfariđ eins og sjá má af ţessum tölum. Sérstaklega hjá kvenfólkinu. Ţađ er víst orđiđ erfitt ađ komast í liđ.

Mótiđ spannar ekki bara Siglufjörđ heldur líka Ólafsfjörđ og Dalvík  og verđur haldiđ dagana 28.-30.apríl 2012. Spilađ verđur á 9 völlum: 3 völlum í íţróttamiđstöđ hvers bćjarkjarna ţar sem sundlaug og ţreksalur er í sömu byggingu.

Ţađ verđur bara gaman ađ koma norđur og hitta gamla og nýja félaga úr ţessu sporti. Ţađ verđur líka gaman ađ keppa og horfa á ađra keppa.

Ég byrjađi aftur í blaki í haust eftir nokkurra ára hlé og spila međ Víkingskonum. Viđ erum skráđar í 8. og 10. deild.  Viđ erum flestar komnar á ţokkalegan aldur og er međalaldurinn um 60 ár. Sumar hafa spila í áratugi en ađrar nýrri í íţróttinni. 

Mćđgur klárar í slaginn.

Ég reyni ađ halda metnađi í skefjum ţar sem ég er í 10 deild og ţví ekki raunhćft ađ vera međ einhverjar rosa vćntingar í sambandi viđ sigra og árangur, annan en ţann ađ verđa sér ekki til skammar og passa sína stöđu.
Ég spila ýmist "kant" eđa " miđju" og finnst báđar stöđur skemmtilegar en nýt mín betur í miđjustöđunni. Dćtur mínar eru báđar í blaki og spila nú međ Fylki en voru áđur í Raufarhafnarliđinu sem myndin hér ađ ofan er af. Ég hef  fylgst međ Fylkisliđinu af miklum áhuga í vetur. Ţćr spila báđar miđjustöđu og ég reyni ađ lćra af ţeim.

Áfram Víkingur Heart Áfram Fylkir Heart

 


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband