Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

vintri Dolomitanna

Itala -skiItala -kennsla

g br mr me annarri dttur minni og hennar fjlskyldu ski til talu dgunum.

etta var alveg frbrt og n reynsla fyrir mig.

g kann ekkert ski og v var kvei a g myndi bara lra a nokkrum dgum. Fari var a fysta degi a leigja ski samt tilheyrandi og koma sr fyrir htelherberginu. a gekk mjg vel og me tilhlkkun fr g httinn samt tveimur dttursonum en vi deildum herbergi. Daginn eftir var fari af sta og g komst a v a a er alveg hryllilegt a ganga skaklossum og var v bara fegin egar g komst a setja skin undir og merkilegt nokk g gat alveg stai eim.

Ekki fann g kennarana fyrsta daginn annig a var bara a fa sig og v fr g me flkinu upp brekkur til a reyna mig. Eftir feralag klf sem tk 100 manns og fr lengst upp fjalli var lagt af sta niur og fr a fara um mig. Snarbratt var fram af brninni og eitthva um a flk ktveltist ar enda mun fri hafa veri alveg mgulegt rauninni g vissi svo sem ekki miki um a. a arf ekki a orlengja a a essi niurfer var afar erfi og til ess fallin a g leitai me opnum augum a kennara nsta morgun. g var san i kennslu a sem eftir var og fannst mjg gaman bi a kynnast flkinu sem var me mr hp og a btastugt skafrnina. Toppurinn var svo a stma niur fullri fer og enda vi lyftuganginn og fara beint upp aftur. Hteli okkar, Htel Armin, var fnt og bi gur matur og jnusta fyrsta flokki. Einnig var ar gufa og spa sem var vel ntt eftir a brekkurnartmdust daginn, um 5 leyti.talir voru alveg frbrir eins og alltaf :) :) :)

Eina sem var til ama voru fjandans jverjarnir sem heimtuu a vi vrum nakin gufunni, sem vi harneituum, en eir eru n allsstaar til leiinda bi frekir og yfirgangssamir. a ekkja eir sem hafa veri slarferum og vakna hverjum morgni vi a jverjar eru bnir a taka fr allan garinn me snum handklum. g er samt bin a f ng af snj bili og b eftir a a hlni og taki upp hr heima. J

Fer rugglega aftur skafer J Itala -spa


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband