Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Kosningar

Magns r og Gujn a fagna.A loknum essum alingiskosningum er g heldur dpur yfir niurstunni. Ekki ng me a vi num ekki a halda Gujni Arnari Kristjnssyni inni ingi heldur num vi ekki vimiunarprsentunni 2,5 % til a f f til a standa vi skuldbindingar og uppbyggingu flokksins n eftir 10 ra setu ingi. g viurkenni a g vonaist eftir "rlagakassanum" a vestan me ll atkvin hans Gujns alveg til lokamntu. Ekki tla g a leggja mat a hva fr rskeiis og hversvegna vi nutum ekki meira trausts en raun ber vitni en spi v a rdd sjmanna hafi agna fyrir fullt og allt , n egarforinginn er fallinn. Ekki vantai a a vi vorum me tillgur efnahagsmlum sem mr finnst tarlegri en hj flestum rum en eins og einhver sagi, vi erum kannski ekki ngu mlsk.


getur treyst okkur

logo FFN er komi a Alingiskosningum og hefur essi kosningabartta veri styttra lagi. Hn hefur einkum fari fram sjnvarpi og hinu ha Alingi sem n er a standa upp fr karpi um mismerkileg mlefni. etta kemur sr afar illa fyrir frambo sem ekki hafa fjrmagn og urfa a reka sna kynningu sem ftgnguliar, maur mann. a urfum vi a gera Frjlslynda flokknum. Margir eru enn a velta v fyrir sr hva skuli kjsa. Sjlfstisflokkurinn hefur opinbera sig spillingu vi fyrirtki sem hafa styrkt um tugi milljna, r innsta hring trsarvkinganna, og sofi vaktinni. Framskn hefur alltaf floti yfirboum. N sast voru eir a lofa lkkun fengiskaupaaldurs Menntasklanum Kpavogi. Allir muna lofor eirra um 80 % lnshlutfall hj balnssji sem orsakai enslu sem vi verum n a spa seii af og nna a afskrifa flatt, rka og ftka, 20% af skuldunum. Samfylkingin vill afsala sjlfsti jarinnar til Evrpusambandsins ar me yfirrum yfir sjvartvegi, landbnai, og olulindum sem tali er a su vi landi, strri en r norsku sem hafa haldi Normnnum utan ESB. eru Vinstri grnir eftir en eir tla stjrn me Samfylkingunni en segjast samt ekki vilja ganga Evrpusambandi. eir lofa v a hkka skatta og lkka laun annig a a verur lti buddunni til a halda samflaginu gangandi eftir a eir koma sinni stefnu framkvmd. Varla verur a hvatning til a byggja upp atvinnuvegina. etta er mn sn fjrflokkinn sem hefur haldi um stjrnartaumana undanfarin r. Frjlslyndi flokkurinn hefur tt fulltra ingi tu r og aldrei komi a stjrn jflagsins me beinum htti. Fulltrar hans hafa veri reytandi a benda rttlti kvtakerfinu og stai vr um fjlskyldur, sjmenn, bndur og byggir landsins.g bi um stuning inn kjrdag.


Rabb og ruhld

Bjrglfur  xfMiki at er n bi a vera undanfarna daga essari svoklluu kosningabarttu. g er bin a vera pallborum og ruhldum t um hvippinn og hvappinn. Vi hfum lka veri a heimskja fyrirtki Mosfellsb og kktum vi kosningaskrifstofu okkar bnum. Bara smekklegt og flott hj Birni, Valdsi og flgum.

mmuktarni komu heimskn skrifstofu okkar Nblavegi 18 og Bjrglfi fannst mjg merkilegt a a var mynd af mmu hans utan hsinu. Hann benti margsinnis myndina svo endanum var tekin mynd af honum vi essa iju.


Eldri borgarar.

borgarar 2Sat afar ngjulegan fund sem haldinn var af Raua Krossinum og Eldri borgurum Salnum Kpavogi ann 3 aprl. ar var margt skemmtilegt erindi flutt , sngur Krs eldri borgara og orsteinn fr Hamri las lj. ver g a segja a Herds Egilsdttir kennari sl gegn hj mr og veltist g um af hltri mean hn hlt sna brsnjllu ru. Hn sagi a vi ttum a hugsa vel um tliti og sinna okkur vel v a vri vnlegast til a halda sjlfsviringunni. Vi skyldum lka passa upp a vera ekki alltaf a tala um fortina og flagga visku okkar og reynslu vi ll mguleg og mguleg tkifri. Vi ttum a reyna a vera skemmtileg og fyljast me v sem brn okkar og barnabrn vru a gera. Vera til taks og hl a flkinu okkar. Margir fleiri lgu gott til mlanna og eitt er vst a ekki kvi g v a eldast en kva dag a Herds essi yri Idolimitt vihorfum og vimti vi mitt flk. Reyndar hef g alltaf reynt a vera til taks og taka tt skutli og skyndipssunum en er samt oft bundin fundum og vinnu. a breytist egar g fer a eldast meira og rast.


Forleigurttur

Birti hr grein sem g sendi Morgunblai nlega um mlefni sem mr er mjg hugleiki en a er hvernig og hvers vegna setja urfi lg um rttinn til a halda heimilis snu a maur missi eignina utan um a.

A halda heimili.

Ein af frumrfum flks er a eiga heimili og geta veri ruggt um a a veri ekki fr v teki. Eins og staan er slandi dag, eftir hruni mikla oktber, getur flk alls ekki veri ruggt essum efnum. Eftir fjrfestingar slendinga grinu, egar bi tekjur og fasteignaver var hrra en ekkst hefur, vaknar flk upp vi a ekki er hgt a standa vi skuldbindingarnar sem a tk sig. barhsni fjlda flks, heimili ess og griastaur, er ekki lengur s fasti punktur tilverunni sem tla var. essi staa er flestum tilvikum ofvia venjulegu flki, a fyllist kva og rvntingu og veit ekki hva er til ra.

Bankabyrg.
Bankarnir hafa fram til essa litla sem enga byrg teki v a skilvsir lntakendur lentu vanskilum og gtu ekki greitt ln sn. Er a elilegt? Hverjir tku kvrun um a hkka lnshlutfall balnasjs? Hverjir fylgdu kjlfari og buu ln, allt a 100% af matsveri hsnis? Hverjir hnnuu greislumati sem tti a segja til um a vikomandi skuldari gti stai skilum og hversu vitlegt var a mat? Framskn og einkabankarnir stu fyrir essu eins og allir vita. Skuldahvati var mikill og allir ttu rtt lni hvort sem eir voru a kaupa hsni ea ekki. N lifum vi breyttum tmum, fasteignaver lkkar og verblgan hefur aukist me tilheyrandi hkkun eim lnum sem hsninu hvlir. S vxlverkun er efni ara grein og verur ekki rdd hr. Afleiingin er eins og fram hefur komi hr a framan a flk getur ekki stai vi skuldbindingar snar.

Nauungarsala.
egar kemur a v a lnveitandi gengur a veinu vil g a a veri tryggt a bir sem bankar og lnastofnanir eigu rkisins leysa til sn veri fram til rstfunar fyrir skuldarana svo flk haldi heimili snu. a verur a tryggja forleigurtt eirra og kjrum sem ntt og endurbtt greislumat segir til um. Lni yri svo lengt um ann rafjlda sem til arf, samrmi vi r tekjur sem flki er tla a lifa , mannsmandi lfi, nnustu framt. annig heldur flk heimili.

Hugsunin er s a eim rengingum sem jflagi er a fara gegn um veri a sj til ess aheimilin flosni ekki upp me fyrirsum afleiingum. a verur mrgum sinnum drara fyrir samflagi og skapar teljandi vandaml sem ekki vera auleyst um langa framt.


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband