Leita í fréttum mbl.is

Á ćskuslóđum

Lalli_Kaj_og_Kolla_StebbaEkki fer nú hjá ţví ţegar mađur hverfur til ćskustöđva sinna á miđju sumri ,um hátind golfvertíđar, ađ mađur leiđi hugann eins langt aftur og verđa má. Amma mín hefđi orđiđ 115 ára í ár og hún er sú kona sem ég hef mest litiđ upp til um ćvina. Systkini pabba eru mér hugleikin líka og ţá sérstaklega Hörđur. Hann var alla tíđ barnlaus en sá ljúfasti mađur sem ég hef kynnst og barngóđur eftir ţví. Hann var stöđugt međ okkur í bílnum hjá sér en hann var vörubílstjóri og keyrđi mikiđ innan stađarins. Hann tók t.d. Lalla Kaj nánast ađ sér en hann var sonur Jonnu konu Munda, ţriđja bróđursins. Ég var líka í uppáhaldi hjá honum og vorum viđ alltaf mestu mátar međan hann lifđi. Nú eru ţau öll látin en ég viđ bestu heilsu og vona ađ ţau vaki yfir mér sem og öđrum afkomendum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Sćt mynd af ykkur Lalla!

Ágúst Ásgeirsson, 15.8.2009 kl. 05:28

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 Já ekkert skrýtiđ ađ viđ vorum í uppáhaldi. Lalli var alltaf feimin og ljúfur mađur, stilltur og skynsamur. Sorglegt hversu snemma hann fór og hvernig. Ég fann ţessa krúttlegu mynd á Raufarhafnarvefnum. kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 15.8.2009 kl. 23:28

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll Kolla mín. Ég er viss um ađ ţetta fólk geriđ ţađ sem ţú heldur. Virkilega skemmtileg mynd af ţér og frćnda ? ţínum. Ég tel mig muna svona kápur á litlum telpum. Held ađ hálfsystir mín hafi átt nákvćmlega svona kápu. Rauđa ađ lit. Eru ţetta ekki kallađar ja "bryddingar" er ekki svo. Og voru ţćr ekki úr einhverskonar skinni? Og hvenćr ćtlar svo  ţessi síunga dama ađ heiđra okkur í Eyjum međ nćrveru sinni.? Sértu ávallt kćrt kvödd.

Ólafur Ragnarsson, 16.8.2009 kl. 16:34

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já sćll félagi. Jú alveg hárrétt hjá ţér međ kápuna rauđ međ einhverskonar lođskinni. Lalli ţessi var ekki beint frćndi minn enda ekki sonur Munda. Hann drukknađi í höfninni á Akranesi ţegar gerđi aftakaveđur ég held um 1990. Ţađ fórust held ég ţrír menn ţá. Ég er ekki búin ađ ákveđa hvenćr ég fer til Eyja en reyni ađ finna út tíma ţegar bćđi verđur eitthvađ um ađ vera og hćgt ađ spila golf. Bestu kveđjur Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 16.8.2009 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 121875

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband