Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Ran sem aldrei var flutt.

Velferarveislan.

Miki hefur gengi jflaginu undanfarna mnui eins og allir vita og margir hafa tapa f bi einstaklingar, fyrirtki og flagasamtk sem hfu fjrmuni sna fjrvrslu hj bnkunum. etta stand er landi staa fyrir alla og n skiptir miklu mli a rtt s haldi spilum til a bjarga v sem bjarga verur. Mn skoun er s a barttusamtk fatlara og aldrara eigi ekki a veita afsltt rttmtum krfum snum bissnessmenn hafi lagt fjrhag jarinnar rst me stuningi ramanna, bi beint og beint.a er mjg brnt a menn sameinist um a styrkja hpa sem mest urfa stuningi a halda.Hverjir skyldu a vera?J fatlair, aldrair og barnaflk eru ar fremst flokki.Vibi er a hyggjur af framtinni leggjast ungt sem hafa minnsta mguleika a bjarga sr af eigin rammleik kreppustandi. Fatla og aldra flk erfitt me a skja vinnu milli staa ea flytjast milli landa. Hreyfihamlair eiga jafnvel erfitt me a fara milli vinnustaa ar sem agengi er oft takmarka.A vanrkja ennan hluta samflagsins, auk ess a vera afar mannlegt, bitnar hart jflaginu heild egar fram skir.etta var ekki eirra veisla.

Slrnar afleiingar kreppu.

Afleiingar kreppu koma fram msan htt en auvita er kvi og unglyndi algengast og a er alkunna a a er drt fyrir jflagi.Finnar geru au miklu mistk a skera niur heilbrigismlum hj sr egar eir fru gegnum sna kreppu. Afleiingar ess niurskurar eru grarlegur vxtur greislu sjkradagpeninga, veikindadaga og vaxandi rorka, vegna gernna vandamla og fengisski, hefur aukist um 120 % . Aukningin var mest hj ungu flki. Viljum vi urfa a horfast augu vi ann btanlega skaa sem slk vanrksla heilbrigismlum leiir yfir jir? g segi nei. er betra a missa einstaklinga r landi, v eir gtu komi heilbrigir heim sar, a s einmitt slk staa sem menn ttast a upp komi ef lausn verur ekki fundin, fyrr en sar, atvinnumlum jarinnar. Vi verum a sj til ess a framfrslutrygging til aldrara og ryrkja s ngileg.Vi urfum a gera almannatryggingakerfi einfaldara og opnara annig a a mismuni ekki flki. g sit nefnd vegum Alingis um tttkukostna neytenda lyfjakostnai. a a fra a flkna mismunandi kerfi tt a v sem nota er hinum Norurlndum og er veri a skoa kerfin Danmrk og Svj. g bind vonir vi a a veri rttltt kerfi og ltti eim sem urfa a nota miki lyf og lknajnustu en eru lgstu laununum. Auk ess sem etta a leia til aukinnar hagkvmni heilbrigiskerfinu me betri kostnaarvitund og byrg bi neytenda og heilbrigisstarfsflks.

Hsnisml ryrkja og aldrara.

Vi Frjlslynda flokknum viljum bja upp meira val hj ldruum og ftluum um hvar eir ba. g vil sj balnasj koma meira inn a fjrmagna bir fyrir fatlaa t.d. me v a greia nausynlegar endurbtur bum og til a gera r agengilegar hreyfihmluum. Slkt er gert Noregi. ar greia fatlair sama og arir en ekki meira eins og hr. ar er banna me lgum a mismuna grundvelli ftlunar.Fjrmagni a fylgja einstaklingnum. Ef fatlaur einstaklingur vill ba, Vestmannaeyjum, Raufarhfn, ea Hsavk, sveitarflagi a f greitt fr rkinu til a annast hann eins og hann rtt . a er hinsvegar annig a flk arf a flytja nr stofnunum ea inn r ef a fatlast.

Vi viljum sj notendastra jnustu n ftfestu hr landi.

Slkt kerfi er bi a vera lengi Svj, Noregi og Bandarkjunum, og byggist v a einstaklingurinn sem arf jnustuna rur v sjlfur hver annast hann og hvenr. Sjlfur rur hann jnustuailana vinnu til sn og segir hva a gera og hvernig. etta m tfra me msum htti. essi lei heilbrigisjnustu er mjg mikilvg upp sjlfstraust og sjlfsviringu ess sem arf jnustunni a halda.

Stofnanahugsunin er a hverfa smtt og smtt.

Auknar krfur flks breyta vihorfum og er stofnanahugsunin vkjandi enda veldur hn vi a flk ber ttablanda viringu fyrir kerfi sem jnar v eftir snum kvrunum og sinni hentistefnu.a er vissulega nausynlegt a hafa ga heilsugslu en r breytingar sem veri er a gera sjkrahsum bi Hafnarfiri, Hsavk, Akureyri og sjlfsagt var eru gnvekjandi fyrir sem urfa miki lknajnustu a halda. a eru margir fletir essum mlum eins og dmin sna. Ekki er langt san elliheimili Hafnarfiri, Slvangur, komst frttir vegna murlegs abnaar flks sem deildu herbergjum og bjuggu vi afar erfian abna. Ekki vil g gera lti r v a hagringar heilbrigiskerfinu eru vandasamar og erfitt a meta hva er best egar maur hefur ekki allar stareyndir fyrir framan sig en g veit a a er nausynlegt a nta tilteki fjrmagn sem allra best gu neytenda. a eru vissulega margar leiir sem hgt er a fara. Hver er best? hverju liggur sparnaurinn? Maur spyr sig eins og maurinn sagi.

Agengi fyrir fatlaa og aldraa.

Sjlfsg krafa ntma jflagi er a allir sitji vi sama bor hva varar agengi. Aeins brot af eim sem eru hreyfihamlair eru a fr fingu. Slys, sjkdmar og ldrun eru mun algengari stur og enginn veit hvort ea hvenr a fall dynur . a a vera smi jar sem vill lta taka sig alvarlega a huga a essum ttum og hafa forgangi.

Heilsugsla eins nrri heimabygg og hgt er. a er mli.


Golfkreppa-kreppugolf.

fat_golferN egar snjr liggur yfir hfuborgarsvinu og strhr geisar Frrheii, fer hugurinn a reika til sumarsins og alls sem v fylgir. Alltof stutt sumar fer a mestu a spila golf, gngur og garvinnu. Undanfarin r hef g lengt golftmann me v a fara til Florida tvr vikur og oftast fari yfir pskana til Spnar. a er kreppa slandi og ekki hgt a lta eins miki eftir sr og ur. Feraskrifstofurnar eru farnar a auglsa golfferir og g ver a segja a a er ekki eins htt ver og g tti von . mti kemur a uppihaldi verur miklu drara en ur ar sem gengi krnunni er alveg gali. Spurning hvort maur getur reynt a ba sr til astu hr heima til a vihalda sveiflunni ea skellir sr bara Real de Faula um pskana og sker eitthva anna niur. g vona bara a vi fum gott sumar.

Forsetataktar.

Bjarni rmannssong, eins og sjlfsagt flestir, sat lmd vi skjinn egar Bjarni rmannsson mtti sjnvarpssal og jtai sig vissa byrg uppbyggingu ess kerfis sem hefur, illu heilli, leitt til ess a vi slendingar erum trlegri krsu. kflum var g ekki viss hvort etta vri gamanttur og einhver a leika Bjarna, en a var ekki tilfelli. a sem mr fannst fyndnast var egar Sigmar frttamaur spuri Bjarna hvers konar viskiptamaur hann vri eiginlega. Bjarni svarai a bragi a sagan myndi dma um a. Ekki er a vafi mnum huga a maurinn er snillingur sem hefur nota hfileika sna viskiptalfinu. a gerir hann a viskiptasnillingi.Frttamaurinn sem binn var a klifa v hva hann hefi grtt miki, virtist ekki tta sig a a var einmitt keppnin, hver myndi gra mest. Bjarni hannai etta kerfi me dyggri asto frjlshyggjumanna og htti egar ver var hst markai. g var aldrei stt vi a slandsbanka var afhentur Fiskveiasjur sem var me lgbundinn fyrsta vertt skipum og btum. etta gaf bankanum grarlegt forskot samkeppninni og v nsta hllegt a a var einmitt einn strsti sgreifi landsins sem leiddi bankann undir fallxina. hj s er hlfa skyldi myndi einhver segja. g ver a viurkenna a Bjarni var einkar forsetalegur aumkt sinni og einlgni, en a er einmitt a sem gengur svo vel okkur nna, egar hrokinn og grgin hafa keyrtokkur taf hgra megin af hinu plitska breistrti. a er greinilega leiinlegt Noregi og v arf a kaupa sr innkomu slenskt jflag aftur. a er lka ljst a standi nna er sem frjsamur, plgur akur fyrir sem eiga peninga til a skapa sr n tkifri. N tla g a lta reyna getspeki mna og giska a Bjarni veri kominn forsetaframbo ur en langt um lur.

heilindi.

Eftir a hafa horft frttaannl fyrir ri 2008 finn g fyrir verulegri gremju t ramenn jarinnar. Eftir a Dav Oddson varai vi erfileikum bankanna hafa forystumenn rkisstjrnarinnar komi fram, hver af rum, a v er virist til a sannfra almenning um a allt vri stakasta lagi gegn betri vitund. a er leiinlegt a urfa a segja a en menntamlarherrann okkar orgerur Katrn Gunnarsdttir toppai allt egar hn, uppfull af trlegum hroka, svarar athugasemdum erlends bankasrfrings sem hn sagi sjlf a vri virtur bankamaur og vangaveltum hans og fleiri manna um stand efnahagsmla slandi. Me kokhreysti sinni sl hn allar efasemdir almgans og eftir etta vital voru allar raddir erlendis fr bara " annarleg sjnarmi" . etta var til ess a hggi var strt egar forstisrherrann komur fram sjnvarpi 6. oktber og lsir yfir a sland geti ori gjaldrota ef allt fari versta veg. Versta veg eftir a allt var himnalagi! Biur svo gu a blessa sland!? Ekki slensku jina. Nei sland. g hef ur fjalla um skmm mna tti forsetans essari jnkun vi bankamenn og viskiptafgrur en hann hefur n bei jina afskunar, viurkennt essi mistk sn og vonandi segir hann af sr kjlfari. orgerur tti hinsvegar a bija jina afskunar og segja af sr ur en hn verur bin a kljfa flokkinn sinn tvennt.

Gamlrskvldi.

Frkirkjan  HafnarfiriGamlrskvldsmessan hj mr var, a essu sinni, Frkirkjunni Hafnarfiri. ar starfai afi minn,Kristinn Jel Magnsson, fjlda mrg r sem mehjlpari. g hef n tr v a amma mn, Mara Albertsdttir, hafi veri nokku berandi safnaarstarfinu. Hn var annig kona. Hjlpfs, skyldurkin, trrkin og heilsteypt. a var sagt a hennarflk vri trygglynt, traust, duglegtog seinreytt til vandra en hrtt a svara fyrir sig ef a var rist og me sterka rttltiskennd. Sem g sat arna ein bekknum, mnufnasta pssi, var mr hugsa sterklega til hennar.Klukkan sex hfst gusjnustan er presturinn tiplai inn kirkjuglfi hlasknum snum. Sra Sigrur Kristn Helgadttirba flk a taka undir sngnum og reyndi g mitt besta g vri nefmlt vegna kvefs. a var unun a heyra hana tna. predikuninni rddi hn um Mammon sem var gu peninganna, efnishyggjunnar.Hn taldi a Mammon vri ekki af hinu illa heldur hafi, tilbeislunni hann, gleymst a huga a og jna hinum eina sanna gui og hans gildum. Tkumst vi nja ri me glei verur allt auveldara. Leggjum okkar af mrkum og verur allt lttara. Vinnum saman og hjlpumst a. etta var minn skilningur predikuninni og undir hann vil g taka. Mr lei vel egar g k heim lei einstaklega gu veri sem mr fannst gefa fgur fyrirheit um gott r. Kru bloggflagar g ska ykkur alls gs nju ri, friar og krleika til manna. A lokum langar mig a birta lj eftir rna Grtar Finnsson sem g fann heimasu umrddrar kirkju.

ert a, sem rum mila getur
og allar nar gjafir lsa r
og ekkert snir innri mann inn betur,
en andblr hugans, sem itt vimt ber.

v lkt og slin ljs og yl r gefur
og lfi daprast, ef hn ekki skn,
svo vimt itt ara hrif hefur
og undir v er komin gfa n.


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband