Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

slenskan.

g hef veri a velta v fyrir mr hva urfi a gera til a f tlendinga til a lra slensku. g starfai sem forstumaur frslusjs fyrir faglrt verkaflk rmt r og a kom varla fyrir egar a erlenda verkaflki, sem var bi a sitja 50 tma nmskei slensku, kom til a innheimta styrkinn sinn, a a treysti sr til a tj sig vi mig stkra ylhra mlinu. Hvorki heilsa n kveja ea akka fyrir sig. var a elskulegt og akkltt. Mr fannst v f sem fr etta nm illa vari, satt best a segja og tel a svo s enn dag. g spyr mig a v hversvegna urfi a fara gegnum menntakerfi me essa kennslu. Ef g t.d. flytti tmabundi til Svjar, sem mig langar til a gera, myndi g endilega vilja lra snsku og helst af eim sem g umgengist vinnunni ea vinum sem g eignaist ea flki sem g ekkti. g get alveg s a fyrir mr a flk sem kemur til landsins og vill lra slensku, geti bara tilnefnt sinn trnaarmann sem muni sj um a kenna v og svo fr s aili greitt fyrir a egar tlendingurinn er orinn a gur mlinu a hann getur fari stuprf. a mtti setja etta tmamrk t.d. eitt r. etta gti skapa gan vinskap milli slendingsins og innflytjandans. etta stular lklega a v a slendingar fara a lta sitt tunguml rum augum og meta a meira. dag greiir rki cirka 50 sund vegna essara nmskeia til eirra sem halda au. g er viss um a einhverjir eru til a taka a sr a kenna vikomandi mun meira mlinu en eir lra umrddum nmskeium. Sar getur innflytjandinn ef hann vill fari nm slensku og haft miki gagn af v egar hann er farinn a skilja og tala mli. getur hann ntt ann rtt sem hann hj stttarflagi snu sem umrddum sji fyrnist eftir ri nema einstaka tilfellum.essi afer myndi lka vinna gegn einangrun og sl vld eirra tlendinga sem hafa lrt mli og eru stundum dminerandi grppum sem innflytjendur mynda gjarnan og eru ekki skilegar a mnu liti.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband