Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Gamalt flk

Gl me gestina sna g hef hugsa miki um a sustu mnui hva gerist huga gamals flks sem er me heilabilun og getur ekki tj sig. Hvar er hugsunin? Veit vikomandi hvar og hver hann er hann s nnast eins og ungabarn ea smbarn hegun.

Mir mnfkk heilabilun semgerist smtt og smtt me runum en svohrakai henni nokkuhratt sustu tvo mnuina.

egar hn kom hinga suur, fyrir einu og hlfu ri, geri hn greinamun okkur, flkinu snu, og svo hjkrunar-og starfsflki hjkrunarheimilisins. Hn var himinlifandi hvert sinn sem g kom heimskn og lyftist r stlnum me hltri og glei hn vri kt alla jafna.

g var vr vi a hn var aldrei alveg viss hver g var. Hn hlt oftast, af v g var meglens vi hana, a g vri kannskieldri systir hennar semer lngu ltin.

" Nei fyrst" sagi hn vi mig egar g var a ota a henni snafsi af srr. Vi rttum smstund en svo var g a gefa mig. Hn tk svo sinn sopa. a var aufundi a hn tlai ekki a lta skamma sig eina ef upp kmist. Hn hlt rugglega a vi vrum unglingar heima strtemplaraheimilinu hennar Hafnarfiri. g otai essu sulli ekki oftar a henni.

egar g kom me barnabrnin, tvo hlaupandi kta strkatveggja og riggjara, var hn himinlifandi og vissi hn a eir tilheyru henni. Reyndar lifnai yfir llum hpnum borsalnum egar eir komu, og stundum hugsai g me mr a sumir hefu ekki brosa fr v eir voru heimskn sast.

Hn naut ess greinilegaegar eir voru me henni. eir skiptust a standa aftan hjlastlnum og "keyra" en hinn gekk me og leiddi hana eftir gngunum Sunnuhl. Ekki er g fr v a hn hafi hreykt sr huganaum egar hn var me hpnum snum og fkk alla athygli stanum. Hn hafi afar gaman af a lta taka af sr myndir og skoa r strax skjnum. Hn var stundum v a koma bara me "heim"en sttist alltaf a hinkra ar til vi kmum nst.

a er ekki gott a segja hva fer um hugann hj gmlu flki en stundum m lesa svipbrigi og ara hegun. En a er alveg vst a flk sem er komi stu a geta hvorkitj sig, gert krfur um jnustu, n lst skoun sinni er vikvmu stigi tilverunni. eru heimsknir astandenda a eina semgefur einhverjaglei tilveruna.

Mir mn lst ann 30.aprl 2011 hjkrunarheimilinu Sunnuhl. var g Flrda en brir minn og systrabrn voru hj henni egar hn skildi vi. a var frisl stundog tk fljtt af.


Aftkur og anna skemmtilegt

Florida2011 005Nlega kom g heim fr Flrda sem er sannkalla gsenland golfarans. g dvaldi samt vinum flottu hsi vi golfvll sem heitir Roosevelt. Teigur fjru braut var beint fyrir framan stofugluggann c.a. 10 metra fr larmrkum. Um 100 metrum fr var annar nu holu vllur sem heitir Truman. Bir gtir. tal vellir eru arna meskemmtilegum brautum og fallegu umhverfi.

eir lta miki me forseta sna kanarnir og ekkert er svo sem t a a setja. eir eru eflaust misjafnlega hrifnir afObama,ar sem hann er ekki alveg a endurma vilja sraelsmanna gagnvart Palestnurki umrunni nna. Sjlfri finnst mr etta bara gott hj honum. a snir kvei sjlfsti og hugrekki a rsa upp gegn rkjandi vihorfum og heilavotti eins og mr finnst svo randi arna vestur fr.

Mr fannst hinsvegar ekki flott hj forsetanum a tna lkinu af Osama bin Laden hafi og hafa ekkert hndunum um a hafa drepi hann og hans konu. etta mikla afrek hersins var lofa margsinnis dag hverri einustu sjnvarpsst sem nist okkar hsi. Ekki bara einn dag heldur marga daga r. g var bara um a bil a hrfast me.

g var tvr vikur The Villages rtt utan vi Orlando og kunni gtlega vi mig. Hitinn htt og yfir 30 og sl alla daga sem var heldur miki. etta er auvita alger draumur fyrir sem eru me gigt og mis ldrunarvandaml enda fannst mr g vera c.a. 10 rum of snemma ferinnien hugsa mr gott til glarinnar sar InLove


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband