Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

90 % skattur

Lítill drengur óskađi sér mjög innilega ađ eignast  5000 krónur, og bađ til Guđs í margar vikur, án ţess ađ nokkuđ gerđist.Ađ lokum ákvađ hann ađ skrifa bréf til Guđs til ađ biđja um peninginn. Pósturinn fékk bréfiđ, sem var stílađ á „Guđ á Íslandi“, og ákvađ ađ áframsenda bréfiđ á Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra.Jóhönnu fannst bréfiđ virkilega skemmtilegt og áframsendi ţađ á Steingrím J. Sigfússon fjármálaráđherra og bađ hann ađ senda drengnum peninginn.Steingrími ţótti 5000 krónur alltof há upphćđ fyrir lítinn dreng og ákvađ ađ senda honum 500 krónur.Drengurinn var afskaplega kátur međ peninginn og skrifađi ţakkarbréf til Guđs:

„Kćri Guđ, ţúsund ţakkir fyrir peningana sem ţú sendir. Ég tók samt eftir ađ ţú sendir hann í gegnum ríkisstjórnina – og ţađ gráđuga pakk tók 90% í skatt!“

 

 

 

 

               


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband