Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Námsörđugleikar

Negldur á plúsinn...Ungur drengur var í vandrćđum međ stćrđfrćđi en klár í öllu öđru.
Foreldrarnir reyndu allt, aukatíma, einkakennslu og fleira en ekkert dugđi. 


 Loks prófuđu ţau kaţólskan skóla, nunnur og allan ţann pakka.
Ţegar drengurinn kom heim ađ loknum fyrsta degi, gekk hann rakleitt inn í herbergi sitt. Í tvo tíma grúfđi hann sig yfir stćrđfrćđibćkur, kom fram til ađ borđa og fór svo aftur ađ lćra. Svona gekk ţetta alveg fram ađ fyrstu prófum. 


 Eftir prófin kom hann heim, lagđi umslag á borđiđ og fór inn í herbergi sitt.
Forvitin opnađi móđirin umslagiđ, međ blöndu af eftirvćntingu og kvíđa. Á bréfinu viđ Stćrđfrćđi, stóđ stórt “A”. Ofsakát ţustu foreldrarnir inn í herbergi drengsins. 


 Hvađ olli ţessum straumhvörfum? “Voru ţađ nunnurnar” spurđu ţau.
“Nei. Mér var ljóst frá fyrsta degi í skólanum, ađ ég ţyrfti ađ taka mig verulega á” sagđi drengurinn. “Hvernig stóđ á ţví” spurđi móđirin.

“Ţegar ég gekk inn í anddyriđ og sá gaurinn sem var negldur á plúsmerkiđ, vissi ég ađ ţau tóku stćrđfrćđina mjög alvarlega í ţessum skóla...



Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 121913

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband