Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Kveja til Benna

BENEDIKT VALTSSON
Benedikt Valtsson fddist Reykjavk 8. oktber 1957. Hann lst af slysfrum 14. janar2001 og fr tfr hans fram fr Grafarvogskirkju 19. janar 2001.
...............................................................................................................................................

egar sorgar titra trin,

tregamistur byrgir sn.

Huggar, grir hjartasrin

hl og fgur minning n.

Kr vinur minn og mgur, Benedikt Valtsson, kvaddi etta jarlf fyrir tu rum san me sviplegum htti. a var grarlegt fall og mikil sorg sem fylgdi, eins og gerist egar slys og mannskaar vera. etta ekki sst vi egar mannkostamenn eru hrifsair burt blma lfsins.

egar etta gerist fannst mr alveg dagljst a g myndi aldrei jafna mig. a fr ekki svo og a sem meira er, a s reynsla sem flst sorginni og sorgarferlinu var mr mikill lrdmur um lfi. g var alveg niurbrotin tv r. g upplifi oft nrveru Benedikts gegnum rin, ea ar til mig dreymdi draum sem g hef tlka sem skilabo fr honum r ru lfi. Eftir ann draum, einni nttu, hvarf treginn og gu minningarnar tku yfir. a var eins og allt einu vri g tilbin a leyfa honum a fara og halda fram snu lfi hinu megin vi muna miklu. Auvita kemur enn fyrir a g grt ennan atbur og harma hann en a er meira vegna sjlfrar mn og annarra heldur en hans. g hef sannfrst um framhaldslf eftir dauann r essu lfi. a er kvei roskaferli sem tekur vi fyrir handan og enginn tti a kva v.

g veit a hann er nrri og fylgist me framvindu lfs barna sinna og annarra vandamanna. g veit lka a hann er ngur me a lf sem hann lifir n.

g eignist aldrei aftur vin eins og hann, eru minningarnar margar og gar. r vera ekki fr mr teknar.

v segi g eins og skldi sem sagi:

g akka au r sem g tti,

aunu a hafa ig hr.

Og a er svo margt a minnast

svo margt sem um hug minn fer.

srt n horfinn r heimi,

g hitti ig ekki um hr.

n minning er ljs sem lifir

og lsir um komna t.


Fyrsti leikur okkar manna

li  stui er handboltaveislan abyrja. Miki er g bin a hlakka til a fylgjast me henni. Svar, mnir menn, unnu sannfrandi kvld enda heimavelli ar sem mti er haldi Svj. Mikil umra hefur veri sjnvarpinu, ekki bara allra landsmanna heldur lka Jns sgeirs, um hva og hvernig etta muni n fara. Hver spekingurinn eftir annan hefur veri a tmla skoanir snar og visku blabla tti orsteins J eins og vi er a bast. Allir virast hafa svooooo miki vit essu. Allir ekkja einhvern os.frv.

g vona auvita a slensku strkarnir eigi ga leiki og ni a halda sr jkvu ntunum. eir virast hafa n langt jkvri hugsun og sj leikinn fyrir sr huganum. Trlega einhvers konar dleisla. a er n eitthva fyrir miga taka til eftirbreytni golfinu en ar g a til a vera full skapmikil og oftar en ekki er hugurinn kominn langt burtu ef illa gengur.Stundum eins og g s bara alls ekki stanum. a er vst kalla a missa einbeitinguna.

g, lkt mrgum, hef hlfgera notatilfinningu fyrir leiknum morgun en vona a a s bara stress mr. Allavega ska g strkunum okkar alls hins besta en g tlast ekki til ess a eir vinni sinn fyrsta leik.


Frgir rttamenn ea opinberar persnur

Eiur Smri GujohnsenN er gangi mlaferli milli Eis Smra Gujohnsen ftboltastjrnu og Dv-tgfunnar. Eiur er sttur vi framkomu essa miils sinn gar egar eirbirta upplsingar um fjrml hans.Ef eitthva er a marka Mbl. eru etta stolnar upplsingar ea leki r bankakerfinu.

Ekki kemur a vart a Eiur mesnar rosalegu tekjurhafi teki tt a fjrfesta hlutabrfum og fyrirtkjum eins og flestir arir. Hann hefur sjlfsagt efni v enn dag. a er lka alfari hans ml hva hann gerir vi sitt f. Hafi hann teki ln til ess var a bankanna a taka vieigandi tryggingar fyrir eim lnum.

͠mbl. 8. janar m lesa um mli og m.a. tilvitnanir lgmenn vikomandi aila. ar tjir sig lgmaur blaamanns, og a g hygg brir hans, en hann virist ekki ekkja sundur epli og appelsnur. Hannkallar Ei t.d. opinbera persnu. Mn skilgreining v hugtaki er einhver sem erstarfandi hj hinu opinbera t.d. ingmenn, forsetinn og embttismenn og eir sem ra mlum almennings me einhverjum htti. Aheimsfrgur ftboltamaur s opinber persna af v a almenningur ekkir hann finnst mr fjarri sanni. Hann er bara frg persna.

Frgt flk br vi bi fund og illmlgi en ntur oft adunar og forrttinda. a gerir a ekki undanskili lgum hvorn veginn sem er. Er t.d. landsekktur stjrnulgfringur, sjlfsttt starfandi, opinber persna. Hva me arar rttahetjur okkar t.d.laf Stefnsson, Birgi Leif Hafsteinsson, Alfre Gslasonog fleiri og fleiri.

Fram kom umrddri grein a lgmaur IngaFreys blaamannstelur a Eiur hafi ekki amast vi v egar sagt var fr v DV egar honum gekk vel og eigi hannekki a amast vi slmum frttum. etta eru trlega barnaleg rk og mlinu vikomandi. etta ml snst um lgverndaan rtt einstaklings ogbrot bankaleynd ef g skil etta rtt og kemur rum mlum s.s. frttumaf afrekum ftbolta ea skorti eim ekkert vi.

Gunnar Ingi, sem tekur a sr a verja fega Reynir Traustason og Jn Trausta Reynisson, segira vinniEiur mligeti margir trsarvkingar gert krfur fjlmila landsinsog er helst a skilja a a s alveg mgulegt. Eru a rk mlinu og Eiur a la fyrir trsarvkingana ea sifrttamennsku sumra blaamanna? Sjlf myndi g ekki grta a essir sneplar fru lbeint hausinn og eigendur eirra me.

Bir lgmennirnir bentu eir a Eiur hefi ekki sagt a eir vru a fara me rangt ml. Mr finnst skrti ef lgmennirnirtta sig ekki um hva mli snst rttarsalnum. a snst ekki um hvort etta var rtt ea rangt, a snst ekki um peninga. a snst um a hvort a varar hag almennings a vita um fjrml Eis og hvort eir hfu leyfi til a birta frttirnar sem byggjast stolnum gngum.

N verur frlegt a fylgjast me v hvort vi bum vi rttarrki ea hvort fjlmilavaldi og stjrnulgfringarnir ra enn rkjum slandi.


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband