Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Vestfirir

sumarfr 058a er ekki ofsgum sagt a fegur slands er mikil og va eins mikilog Vestfjrum egar nttran er eins og unaslegt mlverk og kyrrin eins og andakt alheimsins. ereins og slin s thverf manni og hamingjan tlar bkstaflega a brjta sr lei t r lkamanum. Brosifast manni og allt einu er maur orin eins og barn sem er a uppgtva heiminn. Sju, sju etta, v, vlk fegur.

g fr um safjr, Bolungavk, sem n er bara rtt vi bjardyrnar hjsfiringum, og ingeyri ar sem g spilai einn versta golfhring minn sumar. a var ekki hgt a einbeita sr a vellinum egar tsni er eins og ar ennan dag. Mn upphaldsbraut er einmitt ar og er nmer 7. Par 3 braut um 100 metrar. J nttran snum haustlitum er trleg essum fjallakjlka.

heimleiinni fr gvesturleiina .e. yfir Hrafnseyrarheii og Dynjandisheii, Trllahls og hva a n heitir og kom niur Flkalundi. essi lei er trlega flott og hrikaleg.Vegurinn fer upp 500 m h yfir sjvarmli hstu kflunum. Heimamenn safiri sgust margir vera httir a fara essa leien nota malbiki stainn og fara norur fyrir og niurum Brttubrekku Borgarfjr. Mr finnst a feramenn, erlendir og innlendir, ttu endilega a faravesturleiina og mr finnst hn megi alls ekki leggjast af. a var gifagurt a sj svo eftir Breiafirinum Snfellsjkul. var nttran allt einu pastellitunum, bleik, ljsbl og ljsgr.

essi yndislega reisa mn endai svometrlega fgrum stjrnuhimni me stjrnuslu og norurljsum egar komi var Borgarfjrinn enda komi niamyrkur og greinilega kuldi hloftunum essi dagur hafi veri hlr og gur.

g elska sland og mest haustin ;)


Hlmavk

I gum flagskapg br undir mig betri ftinum sastlina helgi og keyri vestur firi blskaparveri.a var einkar ngjulegta njta tsnisins og ferast um landi sitt. a var fari inn flesta stai leiinni bi Bardal, Krkfjararnes ogHlmavk. Eins og vanalega fr g bryggjuna og kkti btana en trillutgerin er alltaf svolti nlg slinni mr.

Hlmavk eins og vast hvar landinu trnir kirkja hsta punkti ea a r eru mjg berandi misvis. g hef srstakan huga agengi a kirkjum fyrir hjlastla og v var fari a skoa a nnar.

a var eins og mig grunai.rtt fyrir stasetningu var kirkjan upphkku til a koma fyrir trppum fjra vegu og um lei var hn orin agengileg fyrir hjlastlaflk.

trppunum sat hinsvegar maur me hkjur. Hann tk vel undir kveju mna og brosti sll og glaur. Vi tkum tal saman og kom ljs a hann er bndi r Bitrufiri og bj elliheimilinu. Hann sagist vera 88 ra, en a held g a hljti a hafa veri einhver elliglp og bar a hann. Hann hl bara og sagist hafa veri giftur smu konunni 60 r og au hefu aldrei rifist. essu tri g alveg v hann virkai afar ljfur, elskulegur og fallegur maur.

"N" sagi hann egar g kynnti mig sem framkvmdastjra Sjlfsbjargar. " feru ekki fyrr en ert bin a redda agengi niur brekkuna hr plssinu. verur n ekki lengi a v ". Joyful

g fr og kkti brekkuna og hn var ekki rennileg fyrir ftafi flk og varla ara heldur. Snri hafi veri strekkt eftir henni til a styja sig vi en a var bi sigi og laust og ekki traustvekjandi.

Annan mann hitti g, ungan og verklegan smi og var hannbi skrafhreifinn og brosmildur.

g held a flki s nokku hamingjusamt Hlmavk, anga var allavega gaman a koma.


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband