3.9.2008 | 21:41
Leiksigur Árna Péturs.
Ég er alveg í skýjunum með kvikmyndina Sveitabrúðkaupið. Við fórum mæðgurnar, allar þrjár, í bíó á laugardagskvöldið og skemmtum okkur konunglega. Mér fanns áberandi hvað Árni Pétur Guðjónsson fór á kostum í sínu hlutverki og verður nú gaman að fylgjast með hvort hann fær ekki örugglega íslensku leiklistarverðlaunin fyrir besta leik þetta árið. Ég er ekki gagnrýnandi en ég hef aldrei séð íslenskan leikara leika eins vel það verð ég að segja. Núna skil ég hvað það þýðir í raun að stela senunni. Tær snilld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Gaman að vita þetta Kolla.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 4.9.2008 kl. 01:31
Sæl GMaría. Ef þú ferð á myndina þá er ég viss um að þú ert mér sammála. Annars skrýtið hvað brúðkaup eiga upp á pallborðið hjá íslenskum kvikmyndagerðamönnum upp á síðkastið. Sú hugsun kveikti í mér aðra hugsun sem ég bloggaði um hér að ofan. Allt á léttu nótunum auðvitað. kveðja til þín Kolla
p.s. þurfum að fara að heyrast mín kæra ....
Kolbrún Stefánsdóttir, 4.9.2008 kl. 23:43
Já hann er skemmtilegur og virkar blíður og góður maður. Bróðir hans Kjartan leikari er líka mjög fyndinn og svo er bróðir hans Pétur mikill snillingur, rithöfundur og guð má vita hvað hann er ekki búinn að afreka um ævina. Hann stofnaði Flokk mannsins og svo er hann með heilmikið hjálparstarf í einhverju Afríkuríki minnir mig. Hahaha fórstu bara til sjós eins og það sé alveg afgangs. Ef ég hefði gengið menntaveginn hefði ég geta orðið þetta allt saman sem þú taldir upp en aldrei getað staðið mig til sjós miðað við mína reynslu þar. Það er bara ekki öllum gefið Minn fyrrverandi var sjómaður og hann var alltaf veikur fyrstu dagana í hverjum túr. Alger hryllingur. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 6.9.2008 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.