26.6.2008 | 23:15
Frábært veður í boði.....Símans.
Í dag spilaði ég golf á Hvaleyrinni í Hafnarfirði. Golfmót í boði Símans hófst kl 11:30 og var tekið vel á móti fólki og boðið upp á frábæra kjúklingasúpu að hætti Brynju sem er vert í Keilisskálanum. Ræst var út kl 13:00 og á öllum teigum samtímis. Það var helst að skilja á starfmönnum Símans að það hafi verið partur af þeirra bænahaldi síðustu 365 daga að veðrið yrði gott í mótinu, eins og í fyrra. Þetta gekk vissulega eftir þannig að ætla má að guð sé til og í þeirra liði. Völlurinn er rosalega þurr og harður og er ég viss um að nú styttist í áhyggjur af veðurfari hjá forsvarsmönnum Keilis. Ég var ekki að taka nóg tillit til ástandsins á vellinum í spilinu og var oft alltof löng í innáskotunum. Á móti kom að félagsskapurinn var góður og gaman að spila á "stuttbuxum og ermalausum bol" eins og maður væri á Spáni. Veitingarnar og verðlaun voru í hæsta gæðaflokki ...
Starfsfólk Símans og Keilis takk fyrir mig...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.6.2008 kl. 16:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Sæl Kolla.
Trúi þvi að þetta hafi verið flott, veðrið var yndislegt í dag sannarlega.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.6.2008 kl. 01:17
Var svona gott veður í Hafnarfirðinum??? Mér hefur fundist fremur kalt og hráslagalegt í höfuðborginni framan af degi
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 19:01
Kvitta fyrir innlit úr veðurblíðunni hér á Suðurhafseyju Íslands.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 30.6.2008 kl. 18:48
hahaha einn alltaf jafn fyndinn. Já það var alveg frábært veðrið þó það sé ekki eins og á Sælueyjunni sem Ólafur býr á. Takk fyrir innlitið elskurnar mínar. kveðja ubbs...komin fram í forboðna tímann Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 30.6.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.