7.3.2011 | 14:47
Karlagrobb
Þrír bæklunarlæknar, íslenskur, franskur og bandarískur hittust á ráðstefnu í Bandaríkjunum og brátt fóru þeir að hælast um af verkum sínum.
"Ég græddi báða fætur á mann" sagði sá bandaríski. "Nú sigrar sá maður í hverju Maraþonhlaupinu á fætur öðru"
"Þú segir nokkuð" sagði Frakkinn ." Ég græddi báða handleggi upp að öxlum á konu sem lenti i bilslysi og nú er hún konsertpíanóameistari hjá Sinfóníunni i París"
"Já þetta er auðvitað gott og blessað" sagði Íslendingurinn. "Ég hinsvegar græddi haus á mann, kálhaus reyndar, en nú er hann borgarstjóri í Reykjavík"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
það er nú það
svo axlar ekki neinn ábyrgð þrátt fyrir svo mjög sýnileg mistök
Jón Snæbjörnsson, 7.3.2011 kl. 16:06
Þessi var góður og örugglega "sannur"!!!!
Jóhann Elíasson, 8.3.2011 kl. 06:30
Sælir strákar og takk fyrir innlitið. Já það eru mörg kálhöfuð í okkar samfélagi og enginn ber ábyrgð.
Kannski hann gangist við ábyrgð þessi doksi þegar Jón er orðinn forsætisráðherra... Nú er Besti flokkurinn að fara fram á landsvísu heyrist manni og þá mun "Sögufólkið" líklega kjósa hann þar líka hahaha.
Kolbrún Stefánsdóttir, 8.3.2011 kl. 10:16
Þú ert býsna beitt núna, þykir mér!
Ágúst Ásgeirsson, 9.3.2011 kl. 07:46
hahaha ja ef Besti hefur ekki húmor fyrir þessu þá er ekkert eftir af því sem þeir hafa gefið sig út fyrir, auk þess sem þetta er alveg satt, nema kannski þessi franski píanóleikari þarf að kanna það aðeins betur. kv.Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 10.3.2011 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.