Leita í fréttum mbl.is

Verksvit

Ég tel ađ konur hafi ótrúlega gott verksvit. Hér er ein gömul saga um eina slíka:

leirpottarGömul kínversk kona átti tvo leirpotta sem hún hengdi á sitthvorn endann á langri stöng sem hún bar á öxlum sínum. Á hverjum degi sótti hún vatn langa leiđ í uppsprettu fjarri heimilinu.

Annar potturinn var sprunginn eftir endilöngu og var ţví ađeins hálffullur ţegar heim kom. Hinn potturinn var fullkominn og skilađi sér alltaf fullur af vatni eftir ţessa löngu leiđ heim ađ húsinu. Svona gekk ţetta í tvo ár, daglega gekk gamla konan međ pottana ađ uppsprettunni og daglega kom hún heim međ ađeins einn og hálfan pott af vatni.

Auđvitađ var fullkomni potturinn ánćgđur međ sína frammistöđu en sprungni potturinn skammađist sín og leiđ mjög illa ţar sem frammistađa hans var ađeins til hálfs viđ ţađ sem hann var skapađur til ađ gera.

Eftir tveggja ára vinnu talađi hann til konunnar viđ uppsprettuna. "Ég skammast mín fyrir frammistöđu mína, vegna sprungunnar á hliđ minni lekur helmingurinn af vatninu burt á leiđinni heim. Ţú ćttir ađ henda mér og fá ţér nýjan pott.,,

Gamla konan brosti, "Hefur ţú tekiđ eftir ađ ţín hliđ viđ götuna er blómum skreytt á međan engin blóm vaxa hinum megin götunnar? Ţađ er vegna ţess ađ ég hef alltaf vitađ af ţessum galla ţínum og ţess vegna sáđi ég frćjum á ţinni hliđ götunnar og á hverjum degi ţegar viđ göngum heim
vökvar ţú blómin mín. Ég hef um árabil getađ týnt ţessi fallegu blóm og skreytt heimili mitt međ ţeim. Af ţví ađ ţú ert eins og ţú ert ţá hef ég fengiđ ađ njóta fegurđar blómanna.

******** end of story*********


Sama má segja um okkur manneskjurnar, enginn er gallalaus. En ţađ eru gallarnir og sprungurnar sem gera okkur hvert og eitt sérstök. Ţess vegna er svo spennandi ađ kynnast og eyđa ćvinni saman. Viđ ţurfum bara ađ lćra ađ taka hverri manneskju eins og hún er og sjá jákvćđu hliđarnar hvert á öđru.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Kolbrún hjartnćm dćmisaga.(-:

Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2011 kl. 12:08

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Kolbrún" mikiđ vildi ég ađ ţetta vćri svona í reynd!. KV. Bláskjár.

Eyjólfur G Svavarsson, 27.2.2011 kl. 14:28

3 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Ađ mínu viti er ţetta er allt satt og rétt.

Ágúst Ásgeirsson, 27.2.2011 kl. 20:18

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Hć Gústi og sćl ţiđ öll. Takk fyrir innlitiđ. Auđvitađ er ţetta rétt Bláskjár. Ţađ er nú fyrir eitthvađ sem menn vilja ekki hleypa konum ađ stýrinu ţví ţá eiga ţeir ekki möguleika eftir ţađ  svo hafa ţćr meira viđskiptavit. Get komiđ međ sögu um ţađ ef ţú vilt síđar kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 27.2.2011 kl. 21:10

5 identicon

Innilega sammála Kolla mín. Bćđi sögunni góđu og eftirmálann ţinn

Atli (IP-tala skráđ) 28.2.2011 kl. 14:29

6 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Takk fyrir ţessa fallega dćmisögu.

Úrsúla Jünemann, 28.2.2011 kl. 17:48

7 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Kolla- ţađ er svo gott ađ heyra eitthvađ annađ en  VANDRĆĐI

Erla Magna Alexandersdóttir, 6.3.2011 kl. 19:12

8 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Takk fyrir ţađ Erla. Já ţađ er nóg af vandrćđafréttunum ţó mađur bloggi ekki um vandrćđi endalaust.

Annars var ég ađ ergja mig á ţví ađ sjónvarpsrásirnar sýna endalaust frá ferđ nokkurra íslenskra mótorhjólamanna til Noregs. Hverjum er ekki sama hvernig Norđmenn fara međ sína gesti  Mér finnst ţetta í besta falli "ekki frétt ". Bestu kveđjur til ţín

Kolbrún Stefánsdóttir, 6.3.2011 kl. 20:55

9 identicon

Ţetta er nú bara ein fallegasta dćmisaga sem ég hef heyrt á lífsleiđinni. :)

Ingvar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 7.3.2011 kl. 15:02

10 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já Ingvar ţađ er rétt hjá ţér hún er falleg og sýnir mikla visku ţessarar gömlu konu... kveđja og takk fyrir kommentiđ.

Kolbrún Stefánsdóttir, 11.3.2011 kl. 16:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband