Leita í fréttum mbl.is

Brúđkaupiđ

vöndurÉg er nú stödd í Stockholm á árlegum stjórnarfundi NHF -Nordiska Handikappförbundet- Bandalagi fatlađra á Norđurlöndum. Ţađ er bćđi erfitt og skemmtilegt en ţó fyrst of fremst fróđlegt.

Viđ vorum ađ skipuleggja ráđstefnu sem á ađ halda í september heima á Íslandi og ég var búin ađ óska eftir ţátttöku Árna Páls Árnasonar félagsmálaráđherra og fleiri fyrirlesara áđur en ég fór ađ heiman. Ţá var ráđherrann í útlöndum og ekki hćgt ađ fá svar hjá honum.

 Ég hringdi í ráđuneytiđ í lok fundar, ţegar veriđ var ađ ákveđa tíma, spurđi um ţátttökuna og gaf bara smá umhugsunarfrest ţví ráđherra var í símanum. Síđan hringdi ritarinn međ "já" nokkrum mínútum seinna. Ţeir ćtluđu ekki ađ trúa mér fundarmenn en ég var afar ánćgđ međ ráđherrann sem ćtlar ađ splćsa laugardagstíma á okkur.

Annars er frábćrt ađ vera hér í minni uppáhaldsborg, nema umferđin. Fólk ţyrpist til borgarinnar til ađ vera viđ brúđkaup Viktoríu prinsessu og einkaţjálfarans á morgun. Ég er ađ hugsa um ađ bregđa mér hér fyrir horniđ á  Nordic Sea hótelinu og reyna ađ grípa brúđarvöndinn en ţađ er taliđ áhrifaríkt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líst mér vel á ţig mamma ađ gerast bođflenna í brúđkaupi til ađ grípa vöndinn.. :)

Brimrún (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 21:47

2 identicon

Sammála Brimrúnu

Atli (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 22:03

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já Brimrún, hún leynir á sér kerlingin hahaha. Skrýtiđ hvađ ţiđ Atli eruđ alltaf sammála. Er ţetta nokkuđ samráđ. Ţađ getur veriđ ólöglegt. Knús mamma. 

Kolbrún Stefánsdóttir, 19.6.2010 kl. 07:51

4 identicon

Varla er samráđiđ ólöglegt ef ţađ er til hagsbóta og farsćlda fyrir alla ađila Kolbrún.:) Náđir ţú vendinum? Bíđum spennt eftir fréttum hér í samráđinu !

Bestu kveđjur og góđa heimferđ á morgun!

Atli (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 09:56

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Hvenćr eru hlutirnir til hagsbóta fyrir alla. Samráđ ýmiskonar hafa átt sér stađ til ađ bćta hagsmuni ţeirra sem eiga samráđiđ en yfirleitt á kostnađ annarra. Ég er búin ađ góna á ţetta blessađa brúđkaup í allan dag og er enn ađ ţví eins og flestir hér í Svíţjóđ. Ég gćti trúađa ađ blóđi í mér sé fariđ ađ blána en blessađur vöndurinn sést hvergi  kveđja til ykkar beggja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 19.6.2010 kl. 19:58

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţótt eflaust sé byrjađ ađ blána,

blóđiđ í almúgakvenndi.

Hennar fer háriđ ađ grána,

af helvítis biđ eftir vendi?!

Magnús Geir Guđmundsson, 20.6.2010 kl. 22:09

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Erđetta ekki bara SAMSĆRI dóttlu ţinnar og Mr. AÁ?

En jújú, samráđ getur víst líka veriđ löglegt og ţá er útkoman...hjónaband?!

Magnús Geir Guđmundsson, 20.6.2010 kl. 22:15

8 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Hć Magnús. Jú kannski er ţetta samsćri ţeirra á milli veit ekkert um ţađ en skrambi er vísan skemmtileg. Ég var nú kannski ađ horfa á ţetta út frá viđskiptafaktornum en ţar er samráđ ólöglegt.

Ég er nú ekki ađ sjá ađ ţetta endi í hjónabandi enda náđi ég ekki vendinum  en ađ grípa hann ţýđir víst ađ sú sem grípur hann giftist nćst. Kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 21.6.2010 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband