25.3.2010 | 18:23
Hamingjusöm og upptekin
Ég er eitthvađ svo yfirgengilega hamingjusöm. Allt svo frábćrt. Allt skemmtilegt. Allt spennandi. Ćtli ţetta sé normal ástand hjá konu á mínum aldri. Samt má ég ekkert vera ađ ţví. Ég á eftir ađ gera skattskýrsluna, fara í golftíma til ađ undirbúa mig fyrir nćstu ćfingaferđ, sem er til Spánar um páskana, og taka vorrassíu í garđinum. Auk ţess ţyrfti ég ađ komast í bóklegt vélhjólapróf sem fyrst. Ég er ekki farin ađ undirbúa afmćlisveisluna mína, síđan í janúar, og ţađ er eins og engin helgi sé laus. Vinnan er líka í meira lagi ţar sem ég er ađ undirbúa móttöku tveggja erlendra hópa núna í apríl og málstofu fyrir annan ţeirra. Búin ađ fá frábćra fyrirlesara , auk ráđherra félagsmála, Árna Páls Árnasonar. Síđan er stór vinnufundur nefnda og stjórna Sjálfsbjargar lsf, kannski fimmtíu manns, og svo annar fundur fyrir sambandsstjórnina. Apríl verđur fljótur ađ fara ţađ er víst. Viđ erum auk ţessa á haus á skrifstofunni viđ ađ undirbúa ţing Sjálfsbjargar lsf, sem er ţriggja daga ađalfundur, en ţađ verđur haldiđ úti á landi ađ ţessu sinni. Ţetta passar mér reyndar vel ţar sem ég er afar verkefnamiđuđ og finnst gaman ađ hafa mörg járn í eldinum ef svo má segja. Allavega finnst mér lífiđ frábćrt og vona ađ svo sé um sem flesta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
solir
-
gmaria
-
fannarh
-
thoragud
-
meistarinn
-
sigurjonth
-
skulablogg
-
gudruntora
-
svavaralfred
-
rheidur
-
gudrunmagnea
-
helgigunnars
-
georg
-
marinogn
-
kallimatt
-
zumann
-
gudbjornj
-
eirikurgudmundsson
-
gretar-petur
-
johanneshlatur
-
franseis
-
altice
-
palmig
-
lydurarnason
-
omarbjarki
-
gretarogoskar
-
tilveran-i-esb
-
paul
-
ksh
-
thjodarsalin
-
framtid
-
kop
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sunna2
-
neytendatalsmadur
-
duna54
-
jonsnae
-
sjonsson
-
duddi9
-
olofdebont
-
magnusjonasson
-
helgatho
-
fullvalda
-
kokkurinn
-
olafiaherborg
-
nimbus
-
jakobk
-
stebbifr
-
ranka
-
heimssyn
-
rs1600
-
maggij
-
bjarnihardar
-
bookiceland
-
frjalslyndir
-
gauisig
-
zeriaph
-
gthg
-
gustaf
-
hannesgi
-
diva73
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
ragnar73
-
ziggi
-
visur7
-
tryggvigislason
-
ursula
-
valdimarjohannesson
-
postdoc
-
icekeiko
Athugasemdir
Nú vorbođin okkar Lóan komin til landsins
Jón Snćbjörnsson, 25.3.2010 kl. 21:47
Kolbrún Stefánsdóttir, 25.3.2010 kl. 23:37
Hjúkk..... hver ćtti ekki ađ vera hamingjusöm ef ekki ţú...Ţú hefur allt sem yndisleg manneskja hefur ađ gefa öđrum, góđ nćrvera, fallegt bros, frönsk augu sem hafa fylgt ţér frá fćđingu og lítur stórkostlega vel út út í voriđ.....Eins og segir einhversstađar:.... "Vináttan gerir ţađ sama fyrir fólk og sólin gerir fyrir blómin. Gefđu hana óspart, ţá blómstrar hún"..... Ţannig virkar ţú á heiminn. kv. Gúndi Glans
Gúndi Glamúr.... (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 12:03
Kolbrún Stefánsdóttir, 26.3.2010 kl. 16:31
Takk og knús í hús á móti.......DROTTINN BLESSI HEIMILIĐ
Gúndi Glamúr.... (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 19:09
Jú takk aftur Gúndi. Drottinn blessar ţađ en ég ţarf ađ skúra ţađ og skvera
. Megi hann blessa ţig og varđveita og vera ţér náđugur. Drottinn lyfti sinni ásjónu yfir ţig og gefi ţér friđ ...hahaha bara ađ stríđa ţér, ertu nokkuđ prestur, ekki ţađ ađ ţeir geti ekki tjúttađ? kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.3.2010 kl. 08:29
Hahahaha, nei ég hélt ađ ţú vissir ţađ ađ ég vćri vanmetinn hreingerningarmađur en ekki séra hvađ, hvađ, hver, ég?
Gúndi Glans (IP-tala skráđ) 27.3.2010 kl. 15:36
Vanmetinn hreingerningarmađur hmmmm, sama og ég. Ć ţú varst eitthvađ svo trúrćkinn í svarinu ađ ég hélt kannski ađ ţú vćrir í einhverjum trúarsöfnuđi og etv leiđtogi ţar. Reyndar eru ţeir flestir frćgir samanber Gunnar í Krossinum og Snorra í Betel, Pétur Ţorsteins í Óháđa söfnuđinum, Vörđur Traustason í Fíladelfíu og Friđrik Schram í Íslensku Kristskirkjunni en ţađ eru margir sem ég t.d. veit ekki um og datt í hug ađ ţú vćrir kannski međ Kefas eđa Samhjálp eđa eitthvađ álíka. Ţú ert ţá bara verkamađur í víngarđi drottins eins og stundum er sagt. Gott ađ vita ađ ţú ert bara óbreyttur góđhjartađur húskarl sem vill ađ heimili manns sé í góđum höndum hahaha kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 28.3.2010 kl. 13:17
Gaman ađ lesa svona jákvćđni mitt í öllu ţessu neikvćđa. Til lukku Kolla mín ađ vera svona jákvćđ og hamingjusöm. Ţetta er alveg eđlilegt hjá konu á besta aldri.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.3.2010 kl. 16:27
Takk fyrir hlýtt komment Ásthildur mín. Gott ađ vita ađ ţetta er ekki neitt aldurstengt eđa ónormal :) kveđja vestur Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 28.3.2010 kl. 20:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.