28.1.2010 | 18:18
Rosalegt
Alveg var magnađ ađ fylgjast međ strákunum okkar í dag. Nú var Ólafur í stuđi og ţeir allir. Ţeir virtust ákveđnir í ađ komast áfram og var full mikiđ kapp í ţeim á stundum. Ólafur á ţađ til ađ vera međ glannalegar sendingar ţegar leikgleđin er ađ ná yfirhöndinni hjá honum. Ţađ finnst mér skemmtilegast. Ţađ er ólýsanlegt hvađ ţađ hefur góđ áhrif á mann ţegar ţeim gengur svona vel. Nú er framundan lokahnykkurinn sem rćđur ţví hvort ţeir koma međ málm heim úr ţessari ferđ. Sama hvernig ţađ fer allt saman ţá er ég ţakklát fyrir ţessa tilfinningaveislu sem ég hef fengiđ nú á miđjum ţorra. Stolt og gleđi voru tilfinningarnar í dag. Ekki sá ég betur en ţjálfarinn vćri einnig bugađur af tilfinningum ţegar hann tileinkađi sigurinn einhverjum manni sem líklega tilheyrir liđinu á einhvern hátt. Hann hefur vissulega hjartađ á réttum stađ hann Guđmundur og er mikill eldhugi. Móđurtilfinningin var alveg ađ kćfa mig ţegar ég sá hvađ hann er mikiđ krútt. Til hamingju Ísland og til hamingju strákar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Já,Kolla, ţetta var frábćrt hjá strákunum okkar. Svo er prúđmennskan til fyrirmyndar hjá ţeim og leikgleđin skín úr augum ţeirra. Varla er hćgt ađ fá betri landkynningu. Svo eru undanúrslitin og útslitin framundan og mikil spenna um helgina . Áfram stákar, áfram Ísland
Atli Ágústsson (IP-tala skráđ) 28.1.2010 kl. 23:15
Sćll já ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţetta er alger veisla. Mér finnst líka frábćrt ađ ungu strákarnir hafa fengiđ ađ spreyta sig ađeins en Guđmundur sparar Loga Geirs sem líklega er ađ jafna sig á meiđslum og á ađ taka til kostanna í úrslitunum. Verst var ađ fá Frakkana á móti sér á morgun en ég er nú alltaf hrifin af ţeim. Já ţetta eru geđprýđismenn greinilega. Mér fannst nú Guđmundur eins og stökkmús á hliđarlínunni í leikjunum. hahah en hann var ađ sleppa sér í fyrstu leikjunum og mađur gat ekki annađ en hlegiđ. Vona ađ íslenska ţjóđin njóti ţess í miđri krísunni ađ horfa á strákana. Kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 29.1.2010 kl. 21:39
Jamm, verst ađ fá Frakkana, ţar fórstu aldeilis rétt međ frú K. og rúmlega ţađ!
Ekki nema von ađ Guđmundur minni á "mús" ţegar flestir á vellinum eru 1.90+ hann samt ekkert sérstaklega lágvaxin. Ţetta já annars búiđ ađ vera fín framistađa, en ţví miđur fóru nú bćđi leikmenn og ţjóđin uppfyrir bjartsýnismörkin. En hver veit nema málmurinn brons verđi samt hengdur um háls strákanna á morgun?!
Nćsta víst er annars ađ ţú sjálf sért međ eitthvert skartiđ nú ţegar um fagran hálsinn.
Magnús Geir Guđmundsson, 31.1.2010 kl. 00:20
Sćll Magnús. Ég er á ţví ađ ţeir hafi bara stađiđ sig ţokkalega gegn Frökkunum. Ţeir eru ekki mennskir ţessir frönsku . Ótrúlegir og bara of góđir fyrir minn smekk , ţó ég sé pínu frönsk. Okkar strákar eru búnir ađ skipa sér á bekk međ bestu liđum heims og hvađ viljum viđ meira. Ég vona innilega ađ ţeir fái medalíu, ţeirra vegna, en hvort sem ţađ gerist eđa ekki er ég afar stolt af ţessu liđi og elska hvern mann og vildi helst knúsa ţá alla.
Já skart um minn háls, ţađ minnir mig á ađ ţú varst ekkert búinn ađ bregđast viđ áskorun um ađ finna persónulegt markmiđ handa mér í golfinu
Vona ađ ţú sért hress og hafir ţađ sem allra best kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 31.1.2010 kl. 12:25
Hm, var ég búin ađ lofa ţví? Jćja, hlýt ađ hafa sagt eitthvađ digurbarkin.
1. VErja klúbbstitilinn ađ sjálfsögđu í flokki heldri og kannski eitthvađ eldri meyja!
2. ná forgjöfinni niđur um 0,5 til 1.0 (veit, ţetta er erfiđ krafa)
3. ná tveimur hringjum ađ minnsta kosti undir 180 eđa ţremur kringum 150 samtals! (kannski frekja ađ fara fram á ţetta?!)
4. Bölva aldrei né berja mótherja ţó allt fari í steik!
5. topp 10 á Íslandsmóti sömu heldri meyja!
Ţetta er svona sćmilegt er ţađ ekki?
Magnús Geir Guđmundsson, 2.2.2010 kl. 00:14
hehe ţrjá hringi á kringum 250 átti ţađ nú ađ vera eđa 260.
Magnús Geir Guđmundsson, 2.2.2010 kl. 00:17
geturđu ekki breytt ađeins númer 4. líka
líst ađ öđru leyti bara vel á ţessi markmiđ og tek ţau upp hér međ. knús á ţig karlinn Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 2.2.2010 kl. 15:07
hahaha, OK, mátt bölva endrum og sinnum, en ţá bara mér sérstaklega fyrir ađ banna ţér ađ bölva! Helst ekki berja neinn ţó, en mátt grýta kylfunni í pokann!
Magnús Geir Guđmundsson, 2.2.2010 kl. 18:01
ţetta er allt miklu viđráđanlegra, ţó ég hafi reyndar sett mér ţađ markmiđ ađ hćtta ađ skamma sjálfa mig svona mikiđ ţó ég geri mistök. Aldrei myndi ég grýta kylfinni eitt né neitt og ekki bölva ţér ţađ er alveg víst. En ég er stundum tvinnandi smá tíma eftir misttök og hugsa of mikiđ um ţau ţađ er máliđ kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 2.2.2010 kl. 19:53
Já Kolla, veit ađ ein helsta glíman í golfinu er viđ mann sjálfan og ţar skiptir ekki hvađ minnstu máli ađ ná einmitt ađ lágmarka vonbrigđin á milli hola, eđa ná ađ gleyma mistökum, ýta ţeim frá og gíra sig upp í nćstu holu sem algjörlega nýja og einangrađa áskorun!Ţví betur sem ţađ tekst, ţeim mun betur gengur ađ leiđrétta mistökin og lćra af ţeim.Ţetta eitt af svo mörgu fleir sem gerir golfiđ svo ađlađandi, sálfrćđin gríđarlega stór ţáttur.
Magnús Geir Guđmundsson, 4.2.2010 kl. 23:12
Já nákvćmlega. Ţetta er bara spurning um hausinn á manni. Ég á ţađ til ađ hugsa of mikiđ um hvađ gerđist og gleymi ţá jafnvel ađ telja "mistökin" ţ,e ţegar högg klikkar. Ţađ er bara tekiđ sem sér verkefni, hahah ferlega neyđarlegt stundum. Ég segi alltaf ađ í golfi noti menn sjálfstjórnina en í hestunum ţá ćfi menn samskiptin . Bestu kveđjur til ţín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 5.2.2010 kl. 14:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.