Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011
27.2.2011 | 11:42
Verksvit
Ég tel ađ konur hafi ótrúlega gott verksvit. Hér er ein gömul saga um eina slíka:
Gömul kínversk kona átti tvo leirpotta sem hún hengdi á sitthvorn endann á langri stöng sem hún bar á öxlum sínum. Á hverjum degi sótti hún vatn langa leiđ í uppsprettu fjarri heimilinu.
Annar potturinn var sprunginn eftir endilöngu og var ţví ađeins hálffullur ţegar heim kom. Hinn potturinn var fullkominn og skilađi sér alltaf fullur af vatni eftir ţessa löngu leiđ heim ađ húsinu. Svona gekk ţetta í tvo ár, daglega gekk gamla konan međ pottana ađ uppsprettunni og daglega kom hún heim međ ađeins einn og hálfan pott af vatni.
Auđvitađ var fullkomni potturinn ánćgđur međ sína frammistöđu en sprungni potturinn skammađist sín og leiđ mjög illa ţar sem frammistađa hans var ađeins til hálfs viđ ţađ sem hann var skapađur til ađ gera.
Eftir tveggja ára vinnu talađi hann til konunnar viđ uppsprettuna. "Ég skammast mín fyrir frammistöđu mína, vegna sprungunnar á hliđ minni lekur helmingurinn af vatninu burt á leiđinni heim. Ţú ćttir ađ henda mér og fá ţér nýjan pott.,,
Gamla konan brosti, "Hefur ţú tekiđ eftir ađ ţín hliđ viđ götuna er blómum skreytt á međan engin blóm vaxa hinum megin götunnar? Ţađ er vegna ţess ađ ég hef alltaf vitađ af ţessum galla ţínum og ţess vegna sáđi ég frćjum á ţinni hliđ götunnar og á hverjum degi ţegar viđ göngum heim
vökvar ţú blómin mín. Ég hef um árabil getađ týnt ţessi fallegu blóm og skreytt heimili mitt međ ţeim. Af ţví ađ ţú ert eins og ţú ert ţá hef ég fengiđ ađ njóta fegurđar blómanna.
******** end of story*********
Sama má segja um okkur manneskjurnar, enginn er gallalaus. En ţađ eru gallarnir og sprungurnar sem gera okkur hvert og eitt sérstök. Ţess vegna er svo spennandi ađ kynnast og eyđa ćvinni saman. Viđ ţurfum bara ađ lćra ađ taka hverri manneskju eins og hún er og sjá jákvćđu hliđarnar hvert á öđru.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.3.2011 kl. 08:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
6.2.2011 | 14:04
Ljótu hálfvitarnir og góđverkin
Í fyrrakvöld fór ég í Halaleikhúsiđ á frumsýningu á leikritinu Góđverkin kalla eftir Ármann Guđmundsson, Sćvar Sigurgeirsson og Ţorgeir Tryggvason. Ţetta er gamanleikrit um lífiđ á Gjaldeyri viđ Ystunöf í leikstjórn Odds Bjarna Ţorkelssonar og Margrétar Sverrisdóttur sem bćđi eru margreynd, bćđi sem leikarar og leikstjórnendur.
Mér fannst rennsliđ í uppfćrslunni frábćrt og hiklaust enda fannst mér ég nýkomin ţegar leiksýningu var lokiđ en samt búin ađ skemmta mér í langan tíma. Leikmyndin flott og passandi efninu. Ţetta efni hentar sérstaklega vel fyrir ţá sem búiđ hafa í sjávarţorpum og á minni stöđum úti á landi en annars bara öllum sem hafa minnsta vott af kímnigáfu.
Ég er farin ađ halda mikiđ upp á suma leikara Halaleikhópsins. Í ţessu verki fannst mér Árni Salómonsson fara á kostum enda hlutverkiđ vítt og bauđ upp á góđa möguleika fyrir hćfileikaríkan leikara. Ég verđ ţó ađ hćla líka Sóley Björk sem lék drykkfelda ţorpskerlingu ótrúlega sannfćrandi og Daníel Ţórhallssyni sem lék frekar sauđskan lögfrćđing en auk leiktúlkunar hefur hann afar góđa framsögn. Gunnar Gunnarsson sem lék Jónas (allra Jónasa) er bara alltaf góđur sama hvađa hlutverk hann fćr. Ţetta var frábćr skemmtun. Allir léku af innlifun og gáfu mikiđ af sér enda leikstjórnin greinilega góđ. Hlátrasköll annarra gesta voru til marks um ađ ég var ekki ein um ađ skemmta mér.
Í fyrra sýndi Halaleikhópurinn stórleik í dramatísku verki, Sjöundá( Ágústa Skúladóttir lstj), eftir Svartfugli Gunnars Gunnarssonar og fór á kostum. Ţar áđur var ţađ Gaukshreiđriđ ( Guđjón Sigvaldason lstj ) en sú sýning var kosin athyglisverđasta áhugaleiksýningin 2007-8 og ţá fengu ţau Kćrleikskúluna sem eru hvatningarverđlaun frá Styrktarfélagi lamađra og fatlađra.
Sjáiđ endilega ţessa sýningu. Hún er ótrúlega fyndin. Ţađ mun enginn sjá eftir ţví enda efniđ og andinn lýsandi dćmi um "kostuleg vinnubrögđ Ljótu hálfvitanna".
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko