Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
27.4.2010 | 20:11
Gleđilegt sumar
Nú er sumariđ komiđ samkvćmt hefđbundinni dagskrá almanaksins. Ţó enn sé frekar grátt um ađ litast hér suđvestanlands og allt í ösku og leir sunnan til á landinu ţá er sálin ađ taka viđ sér og ekki laust viđ ađ fiđringur fari um brjóstiđ. Víst eru plöntur ađeins ađ taka viđ sér og svo vorbođinn óvefengjanlegi, hreinsunardeild Kópavogsbćjar, farin ađ minna á sig. Ţađ kallar á vorverk í garđinum og undirbúning ýmiskonar. Ef guđ lofar mun ég fá handriđ á tröppurnar sem búin eru ađ vera í smíđum hjá ákveđnu fyrirtćki og áttu ađ vera til afhendingar fyrir mörgum vikum síđan. Ţegar ţađ er komiđ verđur hćgt ađ hefja málningarvinnu utanhúss. Ţađ fer óskaplega í mig ađ geta ekki klárađ verk sem ég er byrjuđ á. Golfiđ er líka um ţađ bil ađ byrja og er reiknađ međ ađ minn heimavöllur opni 8. maí samkvćmt síđustu fréttum. Ég mun nýta mér ţađ strax og vera dugleg ađ spila í allt sumar. Ný markmiđ varđandi forgjöfina í smíđum og miklar vćntingar.
Óska öllum gleđilegs sumars og góđs árangurs í markmiđum sínum.
21.4.2010 | 22:30
Fallnar forystukonur
Á síđustu helgi var kastljósinu beint ađ kvenskörungum í íslenskri pólitík. Konur sem horft hefur veriđ til sem mikilla forystukvenna hafa nú ţurft ađ yfirgefa vettvang stjórnmála til lengri eđa skemmri tíma.
Samviskan marga ţung nú ţjakar,
ţingmenn hverfa einn og einn.
Öldur flćđa víst aldrei stakar,
var enginn hérna hreinn og beinn? (TH)
Ţađ var ömurlegt ađ horfa á járnfrú Samfylkingarinnar niđurbrotna yfir gerrćđislegum vinnubrögđum sínum ţann stutta tíma sem hún sat viđ völd á ţjóđţingi Íslendinga. Ţessi kona sem hefur veriđ fyrirmynd íslenskra kvenna í árarađir og var ţvílíkur töffari ađ hún skákađi bresku járnfrúnni sem virkađi mjúk og mild í samanburđinum. Nú grét hún í hálsakot síns hógvćra eiginmanns. Nú ţurfti hún fyrirgefningu og skilning. Nú var hún ekki lík Davíđ. Hún brást sjálfri sér, flokknum, kjósendum og ţjóđinni. Hún brást einnig sem fyrirmynd. Ţetta er erfitt ađ sćtta sig viđ og fyrirgefa.
Framganga hennar viđ samráđherra sinn og ráđherra bankamála verđur lengi í minnum höfđ sem og hennar eigiđ getuleysi til ađ taka ákvörđun á móti peningamönnum og yfirborguđum ráđgjöfum bankanna.
Varaformađur Sjálfstćđisflokksins var ekki eins hágrátandi og virtist ekki eins sannfćrđ um sína sekt og félagar hennar í flokknum og mest öll ţjóđin. Kannski er ţađ afneitun, kannski ekki. Hún sló um sig međ hástendum ofurvćmnum yfirlýsingum um elskuverđan eiginmann sinn, sem skilja mátti sem svo ađ hafi brugđist í dómgreind fyrir ţau bćđi. Hún var ekki ţađ ćrleg ađ hćtta alveg á ţingi og borgar ţví lágmarksgjald fyrir sinn ţátt í blekkingaleiknum viđ almenning sem međal annars birtist í hrokafullri framkomu viđ erlendan bankasérfrćđing sem hingađ kom og varađi mjög viđ ógnvćnlegri stöđu bankanna, mörgum mánuđum fyrir hrun.
Ég vona ađ íslenskar konur í pólitík verđi sjálfstćđar og óháđar í framtíđinni og axli sínar ákvarđanir af ábyrgđ og heiđarleika á réttum stađ á réttum tíma.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
20.4.2010 | 18:46
Ertu down Gordon Brown
Ţađ er óhćtt ađ fullyrđa ađ ţađ eru ekki margir Bretar sem ekki hafa heyrt um Ísland getiđ og auđvelt ađ giska á hver ţeirra hugur er um ţessar mundir.
Askan svört nú álfu skekur
í Englandi er allt í steik
Grimma reiđi gosiđ vekur
Gordon Brown á nćsta leik
16.4.2010 | 23:05
Jafntefli
Rosalega var ég hamingjusöm međ jafntefli viđ Frakkana. Ţađ er unun ađ horfa á franska liđiđ spila enda besta liđ í heimi. Strákarnir okkar gáfust ekki upp og fóru međ sóma frá ţessum leik. Réttast vćri ađ "aska" Frakkana í smá tíma og spila viđ ţá ţar til ţeir fara ađ venjast ţví ađ tapa fyrir okkar liđi. Ég hlakka til ađ sjá leikinn á morgun og svo verđur spennandi ađ sjá hvort Man. City tekur ekki United í bakaríiđ á morgun.
15.4.2010 | 17:39
Ný nálgun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko