Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
30.6.2009 | 17:44
Hvenær er kona hamingjusöm
23.6.2009 | 00:47
Það er gott að búa í Kópavogi.
20.6.2009 | 19:48
Gerræðislegur gjörningur.
19.6.2009 | 23:25
19.júní.
Í dag er 19 júni og það er einn af mínum uppáhaldsdögum. Ekki bara af því það er kvennadagurinn og upphaf af þeirri réttindabaráttu sem þá hófst og stendur enn, heldur af því það eru margir góðir og skemmtilegir atburðir sem tengjast þessari dagsetningu úr mínu lífi. Til dæmis fékk ég uppfylltan langþráðan draum minn um menntun þegar ég útskrifaðist úr rekstrar og viðskiptafræði úr EHI fyrir akkúrat 10 árum síðan. Í því námi eignaðist ég sjö frábæra vini en það var hópur sem fór að læra saman í náminu og hefur haldið saman síðan í gegnum þykkt og þunnt, sorg og gleði. Einn þeirra er nú látinn. Annað sem átti sér stað á þessum degi er að ég flutti inn í núverandi húsnæði mitt á þessum degi og sama var með það sem ég átti áður. Ekki stendur til að endurtaka þann leik oftar enda er ég afar ánægð með mig í mínu koti. Það er meira en yndislegt að búa í Kópavogi og ég tala nú ekki um þegar næturkyrrðin og fegurðin tekur alveg yfir en það gerist oft á sumarkvöldum. Ég vona að sem flestir eigi gott og friðsamt heimili og óska öllum konum til hamingju með daginn þó hann sé að kveldi kominn. Hann er okkar helsti baráttudagur og vonandi verður hann það um ókomna tíð.
18.6.2009 | 16:44
Miðið
6.6.2009 | 22:13
Gullkistan
Margir eru nú í þeim sporum að upplifa sig eins og þeir hafi beðið skipbrot sem er ekki fjarri lagi. Þjóðarskútan fékk á sig mikinn hnút í október s.l. og óhætt er að segja að fólk hafa verið hálflemstrað síðan. Sumir hafa þó upplifað skaðann hraðar en aðrir og sínu verr. Fólk bíður, að vonum, óþreyjufullt eftir lausnum og leiðum til að koma skikki á líf sitt á ný. Aðrir hafa siglt áfram án þess að skilja almennilega hvað gerðist og reyna að halda áfram óbreyttu líferni. Þeir eru þó uggandi um sig og sína eins og eðlilegt er.
Skipbrotið.Frjálslyndi flokkurinn er í sömu stöðu og margar fjölskyldur í íslensku þjóðfélagi í dag. Hann fékk brot á sig í síðustu Alþingiskosningum og þarf því að huga að uppbyggingu og úrlausnum sinna mála. Það var á brattann að sækja allt síðasta þingtímabil og því urðu boðaföllin flokknum erfið. Mörgum varð það talsvert áfall að flokkurinn missti sína menn af þingi eftir tíu ára starf í þágu þjóðarinnar. Ýmis málatilbúnaður hefur orðið að veruleika fyrir umræður og atorku þingmanna Frjálslynda flokksins í baráttu fyrir góðum málum. Þar má nefna baráttu fyrir réttlátara fiskveiðistjórnunarkerfi, bættum kjörum aldraðra og öryrkja, endurbótum í almanna- og sjúkratryggingakerfinu.
Staðan í pólitíkinni
Sumir flokkar tóku hluta af þessum baráttumálum upp á sína arma og hefur það skilað þeim góðum árangri þó þeir hafi ekki verið með eins vel útfærða stefnu og Frjálslyndir. Má þar nefna fyrningarleið Samfylkingar sem gerir nú aðför að útgerðarmönnum án þess að taka tillit til skulda sem sannarlega hafi verið stofnað til vegna eflingar fyrirtækja og aukins kvóta fyrir útgerðina. Vinstri græn hafa eins og Frjálslyndir tekið upp einarða stefnu gegn ESB og slegið skjaldborg um íslenskar auðlindir. Þau flögguðu einnig opnu bókhaldi og óspilltum þingmönnum. Það er þó himinn og haf á milli pólitískra leiða þeirra og Frjálslynda flokksins. Framsóknarflokkurinn kom með nýja framvarðasveit og var rétt eins og þau hefðu dottið af himninum ofan og þekktu ekki sögu flokksins. Þess skondnara er nú að sjá þau sitja sem fastast í húsakynnum flokksins á Alþingi og vísa þá til sögu flokksins og órjúfanlegrar hefðar. Þau buðu upp á plástra og deyfilyf en sumt fólk er alltaf ginnkeypt fyrir því að sjá skyndilausnir. Sjálfstæðisflokkurinn var eins og Frjálslyndir klofinn í herðar niður af innbyrðis ágreiningi og guldu afhroð. Sigurvegarar sem nú þurfa að standa undir merkjum er Borgarahreyfingin. Þau voru ekki að flækja málin og heimtuðu að komast á þing til að laga mál og leiðrétta þingvilluna. Vonandi standast þau prófið því nú verða menn að taka sér tak og hefja uppbyggingu þjóðfélagsins. Margir kostir eru í stöðunni þó ástandið sé erfitt og margir þurfa aðstoð við að fóta sig. Frjálslyndi flokkurinn þarf að líta til framtíðar og nýta reysnluna ef hann ætlar að halda áfram í sömu vegferð og þær fjölskyldur sem hann hefur barist fyrir alla tíð.
Gleðilegan sjómannadag .Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko