Leita í fréttum mbl.is

Komiđ og dansiđ

glćsilegt skotapilsSíđustu helgi eyddi ég á Örkinni í Hveragerđi. Ţar voru mćttir 120 einstaklingar í ţeim tilgangi ađ dansa og lćra nýja dansa. Mćting var á föstudagskvöldiđ og hófst dans um kl 18 og var dansađ í tvo tíma. Ţá var kvöldverđur og síđan dansađ í nokkra tíma eftir ţađ. Um kl 10 á laugardag var byrjađ aftur og dansađ í tvö tíma. Eftir hádegismat var fariđ í göngutúr um nágrenniđ og svo beint í heita pottinn. Aftur var fariđ ađ dansa kl 16.30 í tvo tíma og lćrđir nýir norskir snúningar. Um kvöldiđ var síđan kvöldvaka sem samanstóđ af kvöldverđi og skemmtidagskrá. Ađ henni lokinni hófst dans ađ nýju og var ţađ ađallega swing og línudans en einnig rólegri lög inn á milli eins og gengur. Dansađ var af krafti til kl 2 um nóttina. Ţá fóru flestir ađ halla sér en sumir voru komnir í partýstuđ og ég meira ađ segja greip í gítar og gömlu dramasöngvana frá ţví í gamla daga. Mikiđ stuđ og stemming. Á sunnudagsmorgun var fólk í rólegri kantinum en ţó fariđ í sund og gufu áđur en komiđ var ađ kveđjudansi milli kl.11-12. Ţá var ţetta búiđ nema fyrir ţá sem voru á byrjendanámskeiđinu.  Ţetta var frábćrt námskeiđ og er dans tvímćlalaust skemmtilegasta líkamsrćkt sem  hćgt er ađ stunda auk ţess gott og grćđandi fyrir sálina.

Mćli hiklaust međ Komiđ og dansiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Sćl Kolbrún.

Gaman ađ heyra ađ ţú varst á Örkinni ađ dansa og í ţessum hóp

međ sćnsku- eđa norsku sveifluna.

 Eg var ţar í nokkur ár og ţetta var mikiđ puđ- en gaman.

Svo međ örkina- hún stendur alltaf fyrir sínu - eg var ţar lika um tíma.

Skemtu ţer vel og njóttu lífsins.

  ţađ er erfitt ađ vera í golfi núna- dansađu ţá bara á međan !

Kveđja.

Erla

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.11.2009 kl. 22:34

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Hvađ er Scotinn annars ađ gera ţarna ????

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.11.2009 kl. 22:35

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 Sćl Erla og takk fyrir kommentiđ. Örkin var fín og eins og ţú segir puđ og gaman ađ dansa. Jú ég er  búin ađ leggja kylfunum nema bara til ađ fara í Bása ađ slá af og til eđa Hraunkot í Hafnarfirđinum. Skotinn já ţađ var skemmtileg uppákoma ţegar ég var ađ byrja í ţessum félagskap og ţessi alíslenski mađur var ađ stríđa mér međ ađ mćta í ţessum skrúđa í dansinn. Ţađ er semsagt frjáls klćđnađur á fimmtudagsböllunum.   kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 3.11.2009 kl. 08:22

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Og áttu skotapilsi, sem auđvitađ er harđbannađ ađ klćđast öđru undir?!

Magnús Geir Guđmundsson, 13.11.2009 kl. 22:13

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll Magnús. ÉG á ekki skotapils nei nei guđ hjálpi ţér. Er ţađ ekki bara fyrir karlmenn. Ég mćtti heilum hópi af mönnum í skotapilsum fyrir ca hálfum mánuđi í bćnum. Ţori nú ekki ađ fullyrđa hvort ţeir voru "skoskir í gegn" eđa klćddir samkvćmt hefđinni undir en mikiđ djö.. er flott ađ sjá karlmenn í ţessum búningi. Kveđja Kolla..  

Kolbrún Stefánsdóttir, 15.11.2009 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 122264

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband