6.8.2009 | 22:47
Vísuskot
Um daginn, í góđa veđrinu, var ég ađ spóka mig í kjól og hćlaskóm. Ég hitti af tilviljun fyrrum sambýlismann sem góndi svoleiđis á kálfana á mér ađ ég fór öll hjá mér. Ţeir eru međ sverasta móti núna og ég ekki ánćgđ međ ţađ. Ég er búin ađ ţvćlast á fjöll, arka um golfvelli, hamast í rćktinni og ţetta hefur orđiđ til ţess ađ kálfavöđvarnir eru alveg hrođalega stórir. Nema hvađ ađ hann starir ţar til ég segi höstug " Djö..ertu ađ glápa mađur, ţađ er ekki eins og ţú ţekkir ekki á mér bífurnar" og strunsa framhjá og inn í golfskála. Ţegar ég kom til baka stóđ hann glottandi á sama stađ og sagđi " mér datt bara í hug vísa" nú? já svona:
Augun hvarfla upp ađ hné
hćrra er ei hćgt ađ vona
en hvernig ćtli kýrin sé
fyrst kálfarnir eru svona.
Já sumir eru bara skemmtilegri en ađrir .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Ekki skrýtiđ ađ Frjálslyndir skuli ekki eiga hausa á ţingi úr ţví ađ hugurinn er allur neđan mittis.....!!!
En vísan er fjandi góđ og ţađ er ekkert athugavert viđ stćlta kálfa, ef kýrin er skýr....
Ómar Bjarki Smárason, 6.8.2009 kl. 23:38
Sćll Ómar.Ţađ ţarf nú ađ standa traustum fótum ef menn ćtla á ţing ekki satt. Ţetta er gömul vísa en tilefniđ var skemmtilegt og alltaf stutt í galsann hjá mér. Finnst ţér menn kýrskýrir á ţingi ? kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 7.8.2009 kl. 09:46
Nei - ţingmenn eru almennt óttalegir kálfar....
Ómar Bjarki Smárason, 7.8.2009 kl. 16:31
Heil og sćl,Kolbrún.Meinfyndiđ er ţetta vísukorn en ekki finnst mér ţađ passa viđ ţína kálfa,og svo er frúin í stuttu pilsi,og fyrst er minnst á stutt pils ađ ţá man ég eftir einni vísu eftir Káin.En svona er hún.
Kćru löndur! Hvađ veit ég,
karl, um pilsin yđar
en mér finnst lengdin mátuleg
milli hnés og kviđar. Kveđja úr Mývatnssveit í fínu veđri..NN.
NN (IP-tala skráđ) 7.8.2009 kl. 18:02
Sćl Kolla. Já vísan er góđ og kálfarnir líka. Og nú bíđ ég bara eftir áliti "Meistarans" sem ţú snuđađir um viđkomu hjá í reynd. Sért ţú og "kálfarnir" ćvinlega kćrt kvödd. PS er myndin af ţínum ??
Ólafur Ragnarsson, 8.8.2009 kl. 00:06
PS 2 Ég gleymi alltaf ţessum Dreyfist eftir efnum og ástćđum. Sömu kveđjur
Ólafur Ragnarsson, 8.8.2009 kl. 00:15
Ţarna átti ađ standa:"efni og ástćđum"
Ólafur Ragnarsson, 8.8.2009 kl. 00:16
Sćlir. Ólafur minn nei ţetta eru nú ekki mínir leggir enda fantaflottir ţessir. Fann ţá á netinu en sú hefur veriđ í svörtum kjól og pilsi eins og ég.
Ef svo vćri ţyrfti ei ţá
ţeim yfir ađ kvarta
Hiklaust myndi hćkka smá
hćla og faldinn svarta.
Var ađ koma úr ferđalagi norđur, ekki ţó úr Mývatnssveitinni. Ég er nú ađ verđa eins og NN ferđalangurinn Takk fyrir vísuna NN. kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 11.8.2009 kl. 22:51
SEint koma sumir, en koma ţó!
Ţótt kannski ekki "Kúna" hafi séđ,
kunnáttuna reyna má og ţjálfa.
Hún ýturvaxin er já í og međ,
afar ţekkt er fyrir sína "Kálfa"!
Magnús Geir Guđmundsson, 14.8.2009 kl. 20:22
hahaha ţú getur nú drepiđ mann. Mikiđ ertu nú skemmtilegur Magnús og hagmćltur. Ég hef nú ekki svarvísu á takteini viđ ţessu enda eins og margar vísur ţínar "alveg á grensunni" kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 14.8.2009 kl. 22:31
Ég segi nú bara líka ha ha Magnús alltaf góđur Kćrt kvödd
Ólafur Ragnarsson, 16.8.2009 kl. 16:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.