21.4.2009 | 10:45
Rabb og ræðuhöld
Mikið at er nú búið að vera undanfarna daga í þessari svokölluðu kosningabaráttu. Ég er búin að vera í pallborðum og ræðuhöldum út um hvippinn og hvappinn. Við höfum líka verið að heimsækja fyrirtæki í Mosfellsbæ og kíktum við á kosningaskrifstofu okkar í bænum. Bara smekklegt og flott hjá Birni, Valdísi og félögum.
Ömmukútarni komu í heimsókn á skrifstofu okkar á Nýbýlavegi 18 og Björgólfi fannst mjög merkilegt að það var mynd af ömmu hans utan á húsinu. Hann benti margsinnis á myndina svo á endanum var tekin mynd af honum við þessa iðju.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 122333
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
solir
-
gmaria
-
fannarh
-
thoragud
-
meistarinn
-
sigurjonth
-
skulablogg
-
gudruntora
-
svavaralfred
-
rheidur
-
gudrunmagnea
-
helgigunnars
-
georg
-
marinogn
-
kallimatt
-
zumann
-
gudbjornj
-
eirikurgudmundsson
-
gretar-petur
-
johanneshlatur
-
franseis
-
altice
-
palmig
-
lydurarnason
-
omarbjarki
-
gretarogoskar
-
tilveran-i-esb
-
paul
-
ksh
-
thjodarsalin
-
framtid
-
kop
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sunna2
-
neytendatalsmadur
-
duna54
-
jonsnae
-
sjonsson
-
duddi9
-
olofdebont
-
magnusjonasson
-
helgatho
-
fullvalda
-
kokkurinn
-
olafiaherborg
-
nimbus
-
jakobk
-
stebbifr
-
ranka
-
heimssyn
-
rs1600
-
maggij
-
bjarnihardar
-
bookiceland
-
frjalslyndir
-
gauisig
-
zeriaph
-
gthg
-
gustaf
-
hannesgi
-
diva73
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
ragnar73
-
ziggi
-
visur7
-
tryggvigislason
-
ursula
-
valdimarjohannesson
-
postdoc
-
icekeiko
Athugasemdir
:) Frábær mynd Kolbrún! Flottur strákur, flott amma.
Já , það er víst nóg gera....takk fyrir okkur Björn á blogginu þínu.
Og úr því að þú ert svo lítillát að tala lágt um eigin afrek, þá er ekki úr vegi að ég dáist að dugnaðinum í Kolbrúnu Stefánsdóttur sem hefur í engu hlýft sér!
Áfram Kolbrún!
Addý (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 14:37
Sæl Addý. Takk fyrir kommentið og peppið. Maður verður að keyra sig áfram síðasta sprettinn og taka svo því sem að höndum ber. Afar skemmtileg heimsókn í dag í Ísfell og ég held að ég hafi alveg gengið fram af félaga mínum í æsingnum um kvótann
Þeir voru held ég bara sáttir karlarni þar þegar við fórum. Sjáumst, kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.4.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.