23.12.2008 | 00:18
Ţorláksmessa
Nú er ţetta allt ađ smella hjá mér fyrir ţessi blessuđu jól. Búin ađ kaupa flestar jólagjafirnar og byrjuđ ađ ţrífa. Mér finnst nú hálf gremjulegt ađ geta ekki klárađ neitt verk og ţađ er eins og allt sé einhvernvegin "nćstum ţví". Verst er ţó ţegar jólatréđ er ekki eins og mađur vill hafa ţađ. En gangi ykkur vel međ ykkar skreytingar, kćru bloggvinir, og ekki gefast upp ţó ýmislegt hendi á stundum. Jólakveđja til ykkar allra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Gleđileg jól Kolbrún mín og ţakka ţér fyrir ánćgjulega samveru á árinu sem er ađ líđa. Megi nćsta ár verđa ţér og fjölskyldu ţinni farsćlt.
Ólöf de Bont, 23.12.2008 kl. 21:50
Takk sömuleiđis bćđi tvö. Ég er ţakka fyrir tilbođiđ Hippó , međ ţína spúsu. Ég efast ekki um ađ hún sé frábćr. Ég varđ ađ nota ţessa mynd hún er svo skemmtileg. Reyndar er ég nokkuđ ánćgđ međ tréđ núna og ţađ stendur alveg í "lappirnar". Ég er búin ađ hafa ţađ hlutverk síđan ég var 12 ára ađ bera ábyrgđ á jólatrésskreytingunni og ég man hvađ mađur var oft hrikalega stressađur yfir ţví. Ánćgjan var öll mín međ samskiptin og ég óska ykkur , Ólöf og Hippó, báđum kćrleiksríkra jóla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 23.12.2008 kl. 23:38
"Nćstum ţví" er oft spurning um hugarfar, ţađ sem einum finnst ekki alveg nógu gott, finnst öđrum kannski alveg frábćrt.
Ađ gefast upp, er ekki til umrćđu.
Óska ţér og ţínum, gleđilegra jóla.
kop, 24.12.2008 kl. 11:15
Takk fyrir innlitiđ strákar. Vörđur ég gefst aldrei upp ţađ er nú minn Akkilesarhćll Ţakka ykkur ánćgjuleg samskipti og vona ađ viđ skiptumst á skođunum á nýju ári. jólakveđja til ykkar Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 24.12.2008 kl. 16:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.