Leita í fréttum mbl.is

GKG

Golf á Spáni Í gćr, sunnudag, fór ég og spilađi golf á golfvelli Kópavogs og Garđabćjar. Fór í fyrsta skipti ţennan völl eftir ađ honum var breytt og fariđ ađ spila Leirdalinn alveg upp í Salahverfi. Ţađ hefur einhvernvegin veriđ ţannig ađ ţessi völlur hefur veriđ mér svo fjarlćgur og ekki hafa veriđ mörg mót ţar sem hafa heillađ mig til ţátttöku. Hann hefur líka, satt best ađ segja, haft frekar neikvćtt orđ á sér, sagđur erfiđur og leiđinlegur. Ţetta finnst mér alger misskilningur og tel hann bćđi skemmtilegan og fjölbreyttan. Mikill hćđarmunur er í honum og flatirnar krefjandi. Ég náđi ekki nema 28 punktum á 92 höggum en međspilarinn var međ tvo fugla. Hann vann mig međ einu höggi. Sem betur fer ekkert veđmál í gangi og engin minnkun af ţví ađ tapa fyrir góđum golfara. Minni völlurinn, Mýrin, er líka góđur og ekki síst ţeim sem eru ađ taka sín fyrstu skref í ţessari frábćru íţrótt. Ég mun spila ţarna aftur fljótlega og er alvarlega ađ spá í ađ ganga í ţennan klúbb.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ég ţori ekki ađ prufa golf, ţví ég er svo hrćdd um ađ ţađ fangi hug minn og ég hćtti ađ gera nokkuđ annađ.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 22.7.2008 kl. 18:30

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Merkilegt, Guđrún Ţóra önnur stalla ţín á stuttum tíma sem segir hiđ sama um golfiđ, hin er Vestfjarđavalkyrjan Cesil. Ţćr hrćddar um ađ verđa gagnteknar!

En á ţá ađ segja sig úr Gr?

En á ţessum velli var nú minnir mig Íslandsmótiđ fyrir tveimur árum, hann ţví vćntanlega ekki of leiđinlegur fyrir ţađ!?

Magnús Geir Guđmundsson, 22.7.2008 kl. 21:18

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Guđrún mín. Ţú verđur örugglega gagntekin af ţessari frábćru íţrótt. Hún dekkar allar ađrar íţróttir finnst mér. Ja kannski ekki handboltann en mađur endist ekki í honum eins og golfinu. Bara ađ  byrja. Vestfjarđarvalkyrjan á auđvitađ ađ byrja strax međ ţennan frábćra völl í túnfćtinum. Ég reyni ađ draga hana međ mér ţegar ég fer vestur í sumar. MGM: Hann getur nú veriđ leiđinlegur ţó ţar hafi veriđ haldiđ Íslandsmót. Ţađ er bara spurning međ peninga og samninga GSI. Mér finnst t.d. Leiran alveg ferlega leiđinleg en öđrum finnst hún frábćr. Varđandi klúbba ţá hef ég ekki ákveđiđ mig ennţá en myndi ţá hćtta í GR. Korpan og Grafarholtiđ eru alveg frábćrir vellir en lítinn félagskap sćki ég ţangađ samt sem áđur.  Kveđja til ykkar Kolla 

Kolbrún Stefánsdóttir, 22.7.2008 kl. 23:40

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Kolla.

Ţetta er ábyggilega gaman og gott, ţ.e. golfiđ.

kv.gmaria.

ps. kíktu á bloggiđ hjá mér um skipulagsmálin í Kópavogi he he.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.7.2008 kl. 23:57

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría hvenćr ćtlar ţú ađ  byrja? Fann ekkert um skipulagsmál hjá ţér er ţađ gamalt? kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 23.7.2008 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband