19.6.2008 | 19:44
Kyrrðarstund
Venjulega fer ég í göngutúr í hádeginu með vinnufélögunum og er gengið í hálftíma og síðan farið í mat. Stundum fer ég ein og þá er ég að montast við að skokka. Í dag var ég ein og hljóp af stað. Ég var stödd fyrir utan kirkju þegar ég var búin að hlaupa nóg og þá var verið að hringja inn til þjónustu og ég skellti mér inn. Þessi þjónusta kallast kyrrðarstund og voru allt að 15 manns mætt í hana. Einn sálmur var sunginn og síðan tekið til altaris. Fólkið fór upp og þáði syndaaflausn, fyrirgefningu og eilíft líf með inntöku á lífsins brauði þ.e. líkama og blóði Krists. Síðan stóð fólkið í hring og bað fyrir öðrum t.d. að mállaus maður fengi málið aftur og einstæð móðir fengi aðstoð,"you know who, God" og eitthvað mjög persónulegt. Ég fór að hugsa um hvort hægt væri, undir því yfirskyni að verið væri að biðja, að básúna út veikindi og ástand fólks án þess að það vissi. Allavega var kyrrðin ekki mikil og ég var hundsvekkt þegar ég fór. Boðið var upp á veitingar sem fólkið þáði sem greinilega var þarna sóknarbörn en ég flýtti mér út og skokkaði í vinnuna. Þetta er líklega öldrunarstarf kirkjunnar og er alveg ágætt út af fyrir sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Amen eftir efninu.Athyglisverð grein um krókaleiðir kristninar.Innlitskvitt fyrir síðustu færslu tók kveðjuna þar til mín eins og vera ber og sendi hana orðrétta til"föðurhúsannna"Ætti maður kannske að segja"móðurhúsanna".Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 22.6.2008 kl. 15:55
hahah ég sagði alltaf hér áður fyrr að dóttir mín sem er nú 28 ára og flutt að heiman, loksins, byggi í móðurhúsum þannig að það orð hugnast mér ágætlega. kveðja til þín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 22.6.2008 kl. 23:34
kvitt og kveðja.
Georg Eiður Arnarson, 23.6.2008 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.