17.6.2008 | 18:24
Leitt með laglegt kot
Kæru bloggfélagar.
Ég má nú þakka fyrir að vera ekki komin á svarta listann hjá ykkur eins léleg og ég hef verið að blogga undanfarið og kvitta hjá ykkur. Ég hef verið mjög önnum kafin og nú er golfið að detta inn á fullum krafti þannig að kvöldin fara í að spila , æfa sig eða horfa á aðra spila í sjónvarpinu svo og fótboltann. Engin nenna fyrir bloggi. Fékk á mig þessa vísu á dögunum og finnst hún eiga vel við mig, kotið mitt og heimahagann .
Enginn hefur af því not
eða stundar veiði
Það er leitt með laglegt kot
að láta það standa í eyði.
Megi sumarið verða ykkur ljúft og létt og ég lofa bót og betrun. kveðja Kolla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Ánægjulegt að sjá lífsmarkið, kíki hér daglega og því var ljúft að sjá ný skrif birtast. Og kórónuð með frábærri mynd, maður man eftir þessari stemmningu. Á þessu plani vann ég fyrir fyrsta kaupinu!
Ágúst Ásgeirsson, 17.6.2008 kl. 21:35
Sæll Gústi. Alltaf gaman að fá komment frá þér. Lengi býr að fyrstu gerð sagði i auglýsingu um barnamat og það er mikið til í því. Ég hef unnið við ýmislegt um dagana en hef alltaf búið að því að vera "Síldarstúlka" fyrst og síðast. Þaðan er það komið að álita að ég eigi að hafa sama kaup og karlmenn. Þaðan er það komið að afköst og úthald gefi tekjurnar og þaðan er það komið að starfsgleði sé besta meðalið til að komast í gegnum daginn og lífið. Þarna saltaði ég sjálf í fyrsta skiptið ein sem fullgild síldarstúlka þá tólf ára gömul í heilt sumar. Gleymi þessum tíma aldrei. Ég stal þessari mynd af Raufarhofn.is en Jóndi Stennu hefur verið að setja inn myndir þar. Kíktu þar inn líka. Bestu kveðjur til þín í Frans. Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 17.6.2008 kl. 22:25
Sammála þessu viðhorfi varðandi vinnuna. Engar myndir sé ég á raufarhofn.is þrátt fyrir leit um hann allan. Er slóðin örugglega raufarhofn.is ??? Er kannski um annan vef að ræða?
Ég fór inn á raufarhofn.is á hverjum degi áður en hann var felldur inn í núverandi kerfi Norðurþings. Hann hefur verið heldur dauflegur finnst mér síðan. Þetta er náttúrulega flott framtak hjá Jónda en verst að sjá ekki hvar þær myndir eru!
Bestu kveðjur, Gústi
Ágúst Ásgeirsson, 18.6.2008 kl. 21:14
Sæll Gústi. Ég verð að komast að þessu. Ég sé að þetta er rétt hjá þér en Jóndi sendi mér myndir sem hann var að setja á einhverja Raufarhafnarsíðu. Kíki á emailið á morgun í vinnunni og set það hér inn. kveðja til þín. Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 18.6.2008 kl. 22:24
Það hefur nú líka verið veður til að æfa golfið Kolbrún. Gangi þér vel í "bloggfríinu".
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 19.6.2008 kl. 09:54
Takk fyrir það Guðrún Þóra en ég er ekki að fara í sérstakt frí enda frá litlu að hverfa. Ég er bara værukær í góða veðrinu. Já það er í góðu lagi með veðrið . Ert þú golfari sjálf? . kveðja til þín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 19.6.2008 kl. 17:32
Ágúst ef þú kíkir hér inn þá er slóðin sem við ræddum um Raufarhöfn.net. Kíktu endilega þangað. Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 19.6.2008 kl. 17:34
Takk fyrir, sérdeilis lofsvert framtak hjá Jónda.
Ágúst Ásgeirsson, 20.6.2008 kl. 21:38
Já hann er bara flottur karlinn kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.6.2008 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.