24.5.2008 | 09:37
Ekki að kaupa þetta.
Endur fyrir löngu í landi langt í burtu rakst falleg, sjálfstæð, og sjálfsörugg prinsessa á frosk þar sem hún sat og velti vöngum yfir vistfræðilegum álitamálum við bakka ómengaðrar tjarnar á fagurgrænu engi nálægt kastala sínum. Froskurinn stökk upp í kjöltu prinsessunnar og sagði.
"Fagra frú, ég var eitt sinn gjörvilegur prins en grimm norn lagði á mig álög. Ef þú smellir á mig einum kossi mun ég aftur verða að þeim snotra prinsi sem ég raunverulega er. Þá getum við ,mín kæra, gifst og stofnað heimili í kastalanum þínum. Þú getur framreitt málsverði fyrir mig, þvegið klæði mín, alið börnin mín og fundið til þakklætis og hamingju um alla eilífð"
Sama kvöld sat prinsessan yfir málsverði sínum-léttsteiktum froskalöppum- og hló lágt með sjálfri sér. " Ég held nú fokking síður"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.5.2008 kl. 21:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Sæl kæra bloggvinkona,svona hugsa konur,en eru þær svona?
Guðjón H Finnbogason, 24.5.2008 kl. 11:31
hahaha kannski sumar.
Kolbrún Stefánsdóttir, 24.5.2008 kl. 13:50
Þetta er náttúrulega bara dæmisaga, sem mætti líklega yfirfæra á margt. Eiginlega hvað sem er í mannlegum samskiptum, ekki satt? Maður í nauðum kallar á hjálp en fær synjun, og það gróflega.
Annars finnst mér froskalappir ekki eins góðar og prinsessunni. Borðaði þær eitt sinn hér í Frakklandi og verð bara að segja að þetta er eiginlega ekkert sérstakt! En gott að hafa prófað - þá getur maður leyft sér að hafa álit á þeim. Fullt af fólki snobbar fyrir froskalöppum.
Ágúst Ásgeirsson, 24.5.2008 kl. 14:24
Góð
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 24.5.2008 kl. 23:39
Sæll Ágúst. Ég sá frosk í fyrsta skipti á Florida í vetur en hef aldrei smakkað froskalappir. Mér fannst þetta skemmtilegur kvenrembubrandari sem dóttir mín Birgitta sendi mér í vinnuna. Heldurðu kannski að þetta séu skilaboð um að ég eigi að fara að gefa einhverjum froski séns og að maður þurfi að hafa fyrir því að nálgast prinsinn sinn sem sé auðvita einhversstaðar í herfilegu dulargerfi. Kannski er ég bara froskalappakona. hahah já Guðrún Jóna hún er góð þessi....
Kolbrún Stefánsdóttir, 25.5.2008 kl. 00:40
Þú spyrð 64 dollara spurningar? Er dóttirin búin að gera játningu í þessa átt? Ég þekki ekki nóg inn á svona norna- og prinsamál til að geta svarað af viti! Eru kannski allir góðir menn í álögum? Og hverjar eru nornirnar þeirra? Þær sem borða froskalappir?
Ágúst Ásgeirsson, 26.5.2008 kl. 21:00
Halló.. þetta var sjálfstæð prinsessa en enginn norn Nei dóttirin hefur ekki verið með nein komment á móður sína sem betur fer enda veit hún að móðir hennar er fullfær um að stjórna sínum kastala sjálf og vantar ekki að þvo þvott af einhverjum froskgæja sem heldur að hann sé prins kveðja til þín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 26.5.2008 kl. 21:16
Sæl mín kæra.Já að kyssa froska.Það er málið.Ég átti einu sinni mjög kæran vin sem hafði "froskur"sem viðurnefni.Ég veit satt að segja ekki ástæðuna.En ég hef sagt þér hvaða viðurnefni ég hafði á mér hér í"den".Eitt sinn vorum við eitthvað að rífast.Og ég sagði"haltu nú kjaf.. NN froskur.Þá svaraði hann af sinni alkunnu hægð."Þú ættir nú ekki að segja mikið Ólafur,maður er nú ekki kallaður eftir heilu þorpi eins og þú"Þessi saga kom upp í hugan í þessari froskaumræðu.Ég kvitta hér með fyrir innlitið.Þori ekki að ræða um sjálfstæðar eða sjáfstæðis prinsessur sem mér skilst að sé tvennt ólíkt.En mikið finnst mér döndku prinnsessurnar fallegar.Sért ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 27.5.2008 kl. 15:44
Sæll minn kæri bloggfélagi. Ég er alveg viss um að þér finnst allar prinssessur fallegar Þetta er nú allt í gamni gert eins og þú veist. kveðja til þín Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.5.2008 kl. 21:43
Sælar, bloggin þín eru alltaf góð og kvenrembubrandari dóttur þinnar frábær.
Eigðu góðan dag.
kkv.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 28.5.2008 kl. 10:17
Frábær saga sem fer einmitt svo vel við samtöl sem ég hef átt í dag við nokkra vini mína um hvernig konur hlaupa oft í þjónustuhlutverkið og verða sjálfkrýndar; skoðanalausar eldabuskur, jafnvel þótt þær hafi ætlað sér allt annað í upphafi.
Mér finnst froskalappir góðar og enn betri eftir þessa frásögn.
Halla Rut , 28.5.2008 kl. 20:53
Sæl,er það þessvegna að ég fæ ekki koss á kinnina frá þér,að þú sért hrædd um að ég breytist í frosk og verði étinn i framhaldinu,ævintýrin geta snúist upp í andhverfu sína. :)
Gúndi Glans (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 10:50
Takk fyrir innlitið þið öll, alltaf gaman að fá góða sögu til að skemmta sér yfir. Oft leiðir hún af sér umræðu sem gaman er að taka þátt í. T,d, í framhaldi af því sem Halla segir þá finnst mér oft að fólk telji mann "vonda manneskju" ef maður fer ekki í alveg í gamla gírnum, þannig að ég giska á að þetta hafi verið fjörugar umræður hjá þér Halla. Ég er samt frekar þjónustulunduð svona almennt en ekki þegar kemur að " samböndum " hahaha þið skiljið þetta stelpur. Nú man ég aðra sögu sem er hryllilega fyndin en smá dónó þannig að....Gúndi: " no comment" með kveðju til ykkar Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 30.5.2008 kl. 20:19
Maður bíður bara þessarar nýju sögu, sem þú minnist á.
Ágúst Ásgeirsson, 31.5.2008 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.