25.12.2007 | 17:16
Guđ og Mammon góđir saman.
Í Barcelona á Spáni.
Í gćr, ađfangadag jóla, fór ég til guđsţjónustu í Fríkirkjunni í Reykjavík međ minni litlu fjölskyldu. Ţađ er í fyrsta skipti sem viđ förum ţangađ. Ég var afar glöđ og stolt ţar sem ég sat ţarna međ dćtrunum tveimur, tengdasonum og ţremur barnabörnum ásamt fyrrverandi tengdamóđur og mágkonu. Um kvöldiđ hlustađi ég á Biskup Íslands Hr. Karl Sigurbjörnsson flytja jólabođskapinn í sjónvarpinu og kl 23,30 fór ég svo í aftansöng í minni sókn, Kópavogskirkju. Allir voru ţeir nú ágćtir prestarnir í sínum hugvekjum en bara í Fríkirkjunni fann ég eldinn sem hitar sálina og eflir viljann til ađ verđa betri manneskja. Ţar fór lítillćti og ást á međbrćđrum sínum eins og rauđur ţráđur í gegnum alla messugjörđina. ,,Finnurđu ţađ " ? spurđi presturinn ţegar hann hafđi talađ um ljósiđ í brjóstinu og ţađ gerđi ég vissulega. Hjá hinum tveim fannst mér vera mikil varnarleikur í sambandi viđ umrćđur undanfariđ um trúmál og ţörf fyrir trú í alsnćgtunum. Ţađ er ekki ađ mínu skapi ađ kirkjan sé ađ kljást viđ Mammon og reyna ađ berjast fyrir tilveru sinni. Hún á ekki ađ ţurfa ađ réttlćta sig. Annađhvort vill fólk trúfélög eđa ekki. Yfirleitt fylgir trúariđkun í kjölfar hörmunga og ţví er varla til ađ dreifa í okkar samfélagi ,ćtti allavega ekki ađ vera ţađ,en er ţó alltaf í ákveđnum tilfellum eins og verđa í einkalífi fólks. Ég biđ ykkur öllum guđsblessunar á jólum kveđja Kolbrún.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.2.2008 kl. 18:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
algerlega sammála...takk fyrir ţennan pistil!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 19:48
Elsku Kolla, innilega Gleđileg jól til ţín og ţinna, međ kćrri ţökk fyrir hin góđu samskipti á árinu sem er ađ líđa.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 26.12.2007 kl. 01:10
Sćl Kolbrún!Mađur reynir ađ vera svolítiđ svona,sem danskurinn myndi kalla"höflig"í ávörpum svona um jólin(ekki neitt Kolla eđa svoleiđis)En ađ öllu gríni slepptu ţá finnst mér ţessi hugleiđing ţín frábćr til umhugsunar.Ég átti nú jólakvöldiđ einn međ sjálfum mér og fannst ţađ gott(ţó sumir haldi kannske ađ ég sé ekki alltaf međ já eđa ţannig)Ég hlustađi á 2 messur.Ţá fyrri í beinni útsendingu frá Grafarvogskirkju alveg frábćr ađ mínu áliti og ţá seinni eins og ţú frá Dómkirkjunni.Ég kveikti nú ekki alveg á predikun Biskupsins fyrr nú eftir lesturinn á pisli ţínum.Sértu ávallt kćrt kvödd.
Ólafur Ragnarsson, 26.12.2007 kl. 01:23
Ţarna átti líka ađ standa"ţökk fyrir frábćran pistil".Sömu kveđjur og vanalega
Ólafur Ragnarsson, 26.12.2007 kl. 01:26
Gleđileg jól
Georg Eiđur Arnarson, 26.12.2007 kl. 01:40
Gleđilega jólarest Kolbrún, ţú ert meira en velkomin í minn söfnuđ ţađ er Frúkirkjuna í Reykjavík. Ţar er gott ađ vera međ sérlega góđu fólki.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 27.12.2007 kl. 00:02
Ţakka ţér fyrir Guđrún Ţóra. Ég hef nú ađhyllst ađskilnađ ríkis og kirkju í mörg ár ţó ég sé í ţjóđkirkjunni og held ađ ţađ ţurfi ađ hressa uppá suma sóknarpresta ţar. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef mikiđ álit á prestinum í Fríkirkjunni. Afi minn var međhjálpari í mörg ár í Fríkirkjunni í Hafnarfirđi og ţau voru vissulega gott fólk amma mín og afi, blessuđ sé minning ţeirra. Ţađ sama á viđ um flest fólk sem sćkir messur og reynir ađ halda í kristin gildi. Samt óttast ég ekkert eins mikiđ og trúarofstćki ţví eins og viđ vitum hafa mörg stríđ geisađ út af trúmálum,fjölskyldur sundrast og ţađan af verra. Mannelska er ţađ sem ţetta snýst um eđa öđru nafni kćrleikur og umburđarlyndi.
Sjáumst á nýju ári. bestu kveđjur Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.12.2007 kl. 18:34
Áramótakveđjur .....gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.12.2007 kl. 15:57
Fríkirkjan í Reykjavík hefur veriđ mín kirkja frá ţví ég man eftir mér. Hvegi annars stađar upplifi ég sömu tilfinningu og ţar.
Ţörf umrćđa og gott innlegg
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 30.12.2007 kl. 14:21
Gleđilegt nýtt ár elsku Kolla međ innilegri ţökk fyrir liđna áriđ.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 1.1.2008 kl. 01:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.