28.8.2007 | 23:11
Hvunndagsergelsi
Í dag hitti ég skemmtilegan iðnaðarmann. Hann talaði góða íslensku enda Íslendingur. Hann kom heim til mín til að gera við ísskápinn sem orðin er átta ára og því vafi hvort borgaði sig að gera við hann. Hann sagði mér að koma ( heim úr vinnunni) með 15 þúsund krónur því hann vissi hvað væri að þ.e. hitaelementið. Auðvita gerði ég þetta og hugðist nýta tímann og strauja á meðan ég þyrfti að hanga heima yfir iðnaðarmanni. Hann var hinsvegar í spjallstuði og spurði mikið þannig að ég kom mér ekki að verki. Þegar hann setti ísskápinn í samband vildi ekki betur til en svo að strau-vélin sló út rafmagninu. Ég sagði honum að hann hefði gert einhverja vitleysu og þetta væri örugglega honum að kenna. Hann bara hló að mér. Þegar hann fór hélt hann á hitaelementinu úr strau-vélinni undir hendinni. J Það er eins og öll tækin mín séu að gefast upp öll á sama tíma. Spurning hvort hitaelementið í mér þolir þetta. JJ
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Það er þokkalegt, þú verður sem sagt með iðnaðarmann í vinnu við viðgerðir á rafmagnstækjum.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 29.8.2007 kl. 02:08
Já það stefnir allt í það...
Kolbrún Stefánsdóttir, 29.8.2007 kl. 08:05
Þú ert hvorki ísskápur né straujárn ágæta Kolbrún. En það þarf oft að geyma mál í kæli, jafnvel frosti, og svo þarf að strauja og slétta hugsjónarmálin. Ég held að þín eliment séu bara í ansi góðu lagi
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 13:39
:) já takk fyrir það Gísli þau eru sem betur fer í þokkalegu jafnvægi þrátt fyrir slæmar fréttir af ástkærri strau-vél. 50 þúsund kostar bara elementið +vinna iðnaðarmanns. 105 þúsund ný vél.. spurning hvort maður verður ekki bara krupaður í framtíðinni.
Kolbrún Stefánsdóttir, 29.8.2007 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.