2.9.2011 | 16:30
90 % skattur
Lítill drengur óskaði sér mjög innilega að eignast 5000 krónur, og bað til Guðs í margar vikur, án þess að nokkuð gerðist.
Að lokum ákvað hann að skrifa bréf til Guðs til að biðja um peninginn. Pósturinn fékk bréfið, sem var stílað á Guð á Íslandi, og ákvað að áframsenda bréfið á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.
Jóhönnu fannst bréfið virkilega skemmtilegt og áframsendi það á Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra og bað hann að senda drengnum peninginn.
Steingrími þótti 5000 krónur alltof há upphæð fyrir lítinn dreng og ákvað að senda honum 500 krónur.
Drengurinn var afskaplega kátur með peninginn og skrifaði þakkarbréf til Guðs:
Kæri Guð, þúsund þakkir fyrir peningana sem þú sendir. Ég tók samt eftir að þú sendir hann í gegnum ríkisstjórnina og það gráðuga pakk tók 90% í skatt!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Góður þessi Kolbrún.
Helga Kristjánsdóttir, 2.9.2011 kl. 17:27
Sæl Helga já mjög ,,,fékk hann sendan frá Kristínu vinkonu sem er alltaf svo fyndin. Varð að leyfa honum að fara í loftið. Kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 2.9.2011 kl. 18:47
Sæl mín ágæta.
Ég datt hérna inn og fannst þín saga góð. Ég ætla ekki að skýra það frekar hér en ég er með smá leigutekjur sem Steingrímur tekur 95% af mér, segji og skrifa, níutíuogfimmprósent, ekki níu komma fimm. Íbúðin stendur auð og mun verða svo meðan Steingrímur er ofanjarðar, öllum fátækum stúdentum til blessunnar. Ég sagði flokksbundnum komma, Óðinni Jónssyni, frá þessu í gær án skýringa. Hann veit sökina upp á flokksbróðir sinn og hefur ákveðið að hið hlutlausa RUV skýri ekki frá málinu. Ekki heldur mun RUV skýra frá æsingnum sem varð á Alþingi í morgun þegar Mogginn upplýsti að Steingrímur sem er landráðamaður (stórt orð) og að skaðabótakröfurnar sem við verðum að greiða Norðurstáli vegna Steingríms munu taka okkur mörg ár. Strákurinn þinn hér að ofan þurfti að greiða 90% skatt en ég er í a.m.k. 95% skatti. Svona er nú lífið, hvað er annars að frétta af þér?* Ég er kominn í Sagnfræði við HÍ, rosalega gaman. Keppist við að segja öllum frá því svo ég þori ekki að gefast upp. Mikil vinna! Kveðja.
Örn johnson ´43 (IP-tala skráð) 8.9.2011 kl. 22:37
Sæll Örn. Þú segir aldeilis fréttir af skattinum. Ekki skrýtið að þú leigir ekki því alltaf er einhver áhætta í því upp á kostnað og slíkt. Sagnfræði hlýtur að vera skemmtileg en mig langar á heimspekinámskeið og etv einhver sögunámskeið en ekki öll fræðin það er tú möds eins og sagt er stundum.
Ég hef það fínt, leik mér alla daga og er bara lukkuleg með lífið og tilveruna. Gangi þér vel Örn í því sem þú ert að gera kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 12.9.2011 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.