20.3.2011 | 14:47
Tćpitungan er ekki góđ
Stundum fć ég ađ heyra ţađ ađ ég sé full hreinskilin. Ţađ er líklega rétt. Sennilega vegna ţess ađ ég kalla hlutina réttum nöfnum og ligg ekki á skođunum mínum. Ég er oft međ dćmisögur máli mínu til stuđnings fyrir ţá sem eru ekki ađ fatta mig, eins og Jesú gerđi í den međ góđum árangri. Hér kemur ein dćmisaga:
Gamli kaţólski presturinn var orđin svo ţreyttur á framhjáhaldsjátningum sóknarbarna sinna í skriftarstólnum ađ sunnudag einn hélt hann ţrumurćđu yfir ţeim og sagđi ađ hann ţyldi ekki ađ heyra orđiđ "framhjáhald" einu sinni enn, annars myndi hann hćtta störfum í sókninni.
En gamli presturinn var vinsćll og fólk vildi fyrir alla muni hafa hann áfram svo sóknarformađurinn í samráđi viđ gamla prestinn lét ţađ bođ út ganga ađ ţeir sem vildu skrifta og játa framhjáhald myndu nota setninguna ,,ég datt á kirkjuveginum í stađinn.
Allt gekk sinn vanagang ţar til gamli presturinn dó.
Nýr prestur var auđvitađ ráđinn í hans stađ og ekki hafđi hann veriđ lengi viđ störf ţegar hann kom ađ máli viđ sóknarformanninn og sagđi ađ eitthvađ yrđi ađ laga gangveginn upp ađ kirkjunni ţví fólk segđist sífellt vera ađ detta.
Sóknarformađurinn fór ađ flissa, en ţá sagđi nýi presturinn höstugur:Ţú ćttir nú ekki ađ hlćja ađ ţessu, konan ţín hefur dottiđ ţrisvar frá áramótum!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Ţessar konur! Get ţćr ekki átt nein leyndarmál? Góđ saga!
Björn Birgisson, 20.3.2011 kl. 15:04
Er ţađ satt sem ţeir segja um landann...
Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2011 kl. 16:20
Björn hvađ er nú variđ í leyndarmál ef ekki má segja frá ţeim. Ţess vegna eru nú skriftir svo góđar en svo létta ţćr jafnframt á samviskunni ţannig ađ ţađ er ţá hćgt ađ detta aftur kveđja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.3.2011 kl. 17:37
Helga ertu ţá ađ meina í prósentum eđa ??? Annars er ţetta nú prestabrandari og sýnir hvađ hrćsnin getur veriđ mönnum dýrkeypt. kv.ks
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.3.2011 kl. 17:39
'Ég bara veit ţađ ekki,kemst alltaf í grín gírinn,minnist ţátta sem ţiđ muniđ ađ öllum líkindum ekki eftir,,Dave Allen,, Írskur brandarakall,međ ţykjustu Wisky á borđi reykjandi vindil. Allt um presta,nunnur osfrv. létt myndainnslög međ.
Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2011 kl. 17:58
Ertu ađ fíflast í mér Helga... heldurđu ađ ég muni ekki eftir Dave Allen ... skemmtilegasti grínisti allra tíma og einmitt hafđi hann sérstakt dálćti á kaţólskum biskupum og ensku kirkjunni og hennar ţjónum.... gat alveg drepiđ mann viđ litla hringborđiđ međ viskí í hönd.... brá sér í ýmis gervi.. elskađi alveg ţennan ţátt og enginn hefur náđ ađ toppa hann hjá mér .
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.3.2011 kl. 20:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.