16.3.2011 | 12:28
Skálholtsferđ
Um síđustu helgi fór Landsvirkjunarkórinn í söngćfingaferđ í Skálholt, ásamt stjórnanda okkar sem er ungversk kona sem heitir Kristzina. Sú er bćđi stórskemmtileg og mikill músikant. Kórinn er 20 ára gamall og heldur úti metnađarfullu starfi. Tónleikar á hverju ári og nú er stefnt út fyrir landsteinana í haust. Til stendur ađ heimsćkja heimaland stjórnandans Ungverjaland og vera ţar í eina viku. Nú er ćft stíft bćđi á íslensku og ungversku og meiningin ađ bjóđa upp á góđa og vandađa tónlist .
Viđ gistum í Skála en fengum morgunmat og hádegismat í Skálholti auk ţess sem viđ skođuđum kirkjuna. Á föstudagskvöldiđ eftir ćfingu var svo kvöldvaka međ gamansögum og bröndurum. Ţađ var mjög skemmtilegt og gott ađ kynnast félögunum betur á ţennan hátt, en ég er nýkomin í kórinn og ţekki fáa.
Um ţessa helgi var fólk úr safnađarnefndum á Suđurlandi ađ funda í Skálholti og notuđum viđ tćkifćriđ og sungum fyrir ţau í hádeginu á laugardeginum. Viđ ćfđum svo um morguninn og um miđdaginn á laugardag.
Um kaffileytiđ var tekiđ strikiđ í bćinn. Ţađ er svo langt síđan ég hef fariđ í rútuferđalag ađ ég söng fyrir minn sessunaut, gamla rútuslagara frá ţví í gamla daga eđa síđan ég var ung, og hafđi sjálf afar gaman ađ ţví.
Um kvöldiđ fór ég svo ađ sjá leikritiđ "Fjölskyldan" sem mér fannst nú ekki skemmtileg sýning en lýsir vel hvernig eiturfíknin eyđileggur líf fólks og sundrar fjölskyldum. Sýningin var full löng en tvö hlé og góđur félagsskapur bćtti ţađ upp.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
solir
-
gmaria
-
fannarh
-
thoragud
-
meistarinn
-
sigurjonth
-
skulablogg
-
gudruntora
-
svavaralfred
-
rheidur
-
gudrunmagnea
-
helgigunnars
-
georg
-
marinogn
-
kallimatt
-
zumann
-
gudbjornj
-
eirikurgudmundsson
-
gretar-petur
-
johanneshlatur
-
franseis
-
altice
-
palmig
-
lydurarnason
-
omarbjarki
-
gretarogoskar
-
tilveran-i-esb
-
paul
-
ksh
-
thjodarsalin
-
framtid
-
kop
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sunna2
-
neytendatalsmadur
-
duna54
-
jonsnae
-
sjonsson
-
duddi9
-
olofdebont
-
magnusjonasson
-
helgatho
-
fullvalda
-
kokkurinn
-
olafiaherborg
-
nimbus
-
jakobk
-
stebbifr
-
ranka
-
heimssyn
-
rs1600
-
maggij
-
bjarnihardar
-
bookiceland
-
frjalslyndir
-
gauisig
-
zeriaph
-
gthg
-
gustaf
-
hannesgi
-
diva73
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
ragnar73
-
ziggi
-
visur7
-
tryggvigislason
-
ursula
-
valdimarjohannesson
-
postdoc
-
icekeiko
Athugasemdir
Mátti til međ ađ leggja orđ í belg hér á bloggi ţínu Kolbrún. Ţú virđist hrćra í ýmsustu málum og áhugamálin ţín fjölmörg,líkt og hér söngurinn. Í hitteđfyrra fór ég í fyrsta sinn inní Skálholtskirkju,ţó er ég búinn ađ aka ţarna framhjá margsinnis. Ég var svo heppin ađ ţarna var ađ byrja kórsöngur,og ţar var á ferđinni kórfélagar úr M H og Ţorgerđur sú eina sanna var stjórnandin,og hvílíkir tónleikar söngurin alveg einstakur og hljómurin í kirkjunni frábćr. Ţetta er mér ógleymanleg stund,og ţetta unga fólk er ţjóđinni til sóma frábćr kynslóđ sem tekur viđ af okkur,ţađ er svo. Kolbrún,fjörkálfur hafđu ţađ ćtíđ sem best.
Númi (IP-tala skráđ) 16.3.2011 kl. 15:08
Skálholt er mikiđ sótt af kórum og orgenleikurum. Ţangađ fer tengdasonur minn (fyrrverandi) árlega međ kollegum sínum en hann er organisti á Egilsstöđum og Kórstjóri hann er norskur.,Ekki langt síđan hann var ţar,kemur alltaf viđ hjá sinni gömlu tengdó. Mér finnst fólk áberandi hamingjusamt ađ vera í ţessum félagsskap. Fređalög til útlanda er einn skemmtilegur liđur í ţessu ,,hobby,, Mb.kv.
Helga Kristjánsdóttir, 16.3.2011 kl. 18:31
Sćll Númi. Já ég er ekki viđ eina fjölina felld eins og sagt er og víđa liggja leiđir hvađ áhugamál varđar. Ég hef ţó mestan áhuga á mannlífinu og fólki. Hitt er meira leiđir til ađ nálgast fólk og njóta samvista viđ ţađ. Varđandi sönginn ţá er hann nánast međfćddur ţví ţađ var alltaf mikil tónlistariđkun á mínu ćskuheimili. Hef t.d veriđ í kór frá 16 ára aldri og tók svo hlé frá 1997 til 2010 og er semsagt byrjuđ í ţessum kór sem um rćđir. Takk fyrir skemmtileg samskipti á bloggi Björns í dag og fyrir öll fallegu uppnefni ţó ég sé nú ekki sammála ţessu oflofi. Jú ég er auđvitađ fjörkálfur á blogginu og lćt ýmislegt flakka og vona ađ mér líđist ţađ. kveđja til ţín
Kolbrún Stefánsdóttir, 16.3.2011 kl. 20:20
Sćl Helga. Hamingjusamt fólk segirđu. Ég er alveg viss um ađ ţađ er mun meiri heilsubót í ţví ađ syngja en margir halda. Ţađ er ekki bara ánćgjulegt og gefandi heldur svo gott fyrir líkamann. Mađur verđur ađ anda rétt og ţetta kallar á heilbrigđa slökun. Held ađ ţađ hafi hjálpađ mér ađ komast í gegnum hryllilegt stresstímabil á Snćfellsnesinu á sínum tíma ađ vera í kórnum. Kveđja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 16.3.2011 kl. 20:23
Ţađ var yndislegt ađ hlusta á rútusönginn ţinn Kolla mín og helgin var frábćr.
Sessunauturinn (IP-tala skráđ) 17.3.2011 kl. 15:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.