14.7.2010 | 16:47
Rosalega heppin
Sunnudaginn 11. júlí, á afmćlisdegi eldri dóttur minnar, fór ég á bátadaginn í Krika. Kriki er sćlureitur sem Sjálfsbjargarfélagiđ í Reykjavík og nágrenni hefur til umráđa viđ Elliđavatn. Ţar koma ţeir saman sem unna útivist, vatnasporti, og samvistum viđ skemmtilegt fólk.
Bođiđ er upp á kaffi og vöfflur eđa pylsu og kók gegn vćgu gjaldi. Allir leggjast á eitt ađ gera daginn eftirminnilegan og góđan. Auđvitađ er svo alltaf svokallađ Sjálfsbjargarveđur í bođi almćttisins.
Ţađ var fyrir velvild yfirvalda í Kópavogi, í garđ hreyfihamlađra, ađ Sjálfsbjörg var úthlutađ ţessum stađ á sínum tíma. Ţví verđur haldiđ á lofti í okkar röđum um ókomin ár og fyrir ţađ erum viđ afar ţakklát.
Bátadagurinn er búinn ađ vera viđ líđi í nokkur ár í núverandi mynd eđa frá ţví ađ hinn mikli velunnari Sjálfsbjargar, Kjartan Jakob Hauksson, fór ađ bjóđa upp á ţessa íţrótt fyrir nokkrum árum, ásamt fleiri valinkunnum mönnum.
Ţađ yljar manni ađ vita af mönnum eins og Kjartani. Hann leggur fram mikla vinnu og tíma í ađ gera ţennan dag mögulegan međ ţessum hćtti á hverju ári. Flestum er í fersku minni ţegar hann réri hringinn í kringum Ísland á kajak áriđ 2005 og safnađi áheitum í Hjálparliđasjóđ Sjálfsbjargar, sem er sjóđur til ađ styrkja ţá sem ţurfa hjálparmenn á ferđalögum.
Ef einhver á skiliđ orđu eđa riddarakross fyrir verk sín ţá er ţađ Kjartan Jakob Hauksson ađ mínu áliti.
Ung dama sem kom međ pabba sínum á bátadaginn sagđi viđ hann á heimleiđinni. " Rosalega er hún Kolbrún heppin ađ vinna međ ţessu jákvćđa og skemmtilega fólki" Hún var alveg hjólandi kát eftir ađ hafa fariđ á hjólabát, prufađ hjólastól og spjallađ viđ fólk í hjólastólum, sem var samt bara venjulegt og skemmtilegt.
Bragđ er ađ ţá barniđ finnur.
Ég er vissulega heppin. Takk fyrir mig Krikavinir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.