Leita í fréttum mbl.is

Góđ stađa

islensk_mynt_960773.jpgŢađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ er breytt stađa hjá okkur Frjálslyndum í dag. Ţar er ég ađ skírskota til ţeirrar ákvörđunar Reykjavíkurborgar, sem sagt var frá í fréttum, ađ taka mark á ályktun ráđherra sveitarstjórnarmála og hans ráđuneytis, um rétt Frjálslynda flokksins á ţví fé sem borgin greiđir til ţeirra frambođa sem koma manni inn í borgarstjórn.

Mér finnst međ ólíkindum hvernig borgarstjórn gat velkst međ ţessa ákvörđun í marga mánuđi og jafnvel ár.

Ekki vafđist ţađ fyrir Alţingi ađ greiđa styrkinn til Borgarahreyfingarinnar ţó ţingmenn hefđu allir hlaupiđ frá borđi. Auđvitađ er ţađ eđli laga ađ ţau má túlka á ýmsan hátt en í ţessum lögum segir ađ ţeir sem bjóđa fram listann eigi ađ fá framlagiđ.

Ţađ kom fram í svari Borgarinnar, viđ athugasemdum stjórnar flokksins,  ađ Frjálslyndi flokkurinn hafđi bođiđ fram F-listann, lista frjálslyndra og óháđra, á ţví lék ekki vafi. Ţetta er búiđ ađ vera mikiđ átakamál og mikil orka fariđ í ţađ ađ berja ţađ í gegn og halda lánadrottnum góđum.

Ekki lá máliđ lengi í ráđuneyti Möllersins og vil ég hér međ lýsa ţakklćti mínu fyrir ţađ.

En nú er kátt í höllinni og viđ sem höfum veriđ í framkvćmdastjórn getum gengiđ keik frá borđi án ţess ađ hafa skuldaklafa á bakinu og gert upp viđ ţá sem treystu okkur í viđskiptum fyrir síđustu kosningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvađ ćtliđi ađ gera viđ aurinn frá skattborgurunum?

NN (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 23:18

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll NN. Vćntanlega mun hann fara ađ mestu í ađ greiđa ţćr skuldir sem eru útistandandi. Mér finnst mest um vert ađ enginn tapi á viđskiptunum viđ okkur. Ef flokkurinn ćtlar ađ starfa áfram verđur hann ađ hafa tiltrú almennings og ţađ gera menn ekki međ ţví ađ svíkja skuldbindingar sínar. Auđvitađ vonar mađur ađ eitthvađ standi eftir til ađ byggja nýja baráttu á. Annars ákveđ ég ţađ ekki heldur framkvćmdastjórn og fjármálaráđ. Ţetta er bara mín persónulega skođun. Kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 14.2.2010 kl. 08:57

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Undirrstađa ađ áframhaldandi tilveru Frjálslyndaflokksins hlýtur ađ vera sú ađ fjármálaafglapar ráđi ekki stefnu flokksins, og ţá ekki síst í sjávarútvegsmálum.Međ traustri stefnu í atvinnumálum og stefnu sem byggir ekki á ţví ađ rústa sjávarútveginum, stefnu sem byggir ekki á ţví ađ fjölga ríkisstarfsmönnum, eru ágćtar líkur á ţví ađ hćgt ađ Frjálslyndi Ţjóđarflokkurinn myndi ná eyrum og augum kjósenda.En til ţess ađ ţađ gangi upp ţarf ađ henda ţeim út sem voru í frambođi fyrir flokkinn,í efstu sćtum síđast.Ég trúi ţví ađ ţú sjáir möguleikana Kolbrún og gangir í verkin.

Sigurgeir Jónsson, 14.2.2010 kl. 16:17

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ég átti ađ sjálfsögđu ekki viđ ađ ţér yrđi hent út Kolbrún.Ţú ert undantekningin sem sannar regluna.Kv.

Sigurgeir Jónsson, 14.2.2010 kl. 16:29

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Takka ţér fyrir ţessi innlegg Sigurgeir . Eins og ţú kannski veist er ég hlynnt einkaframtaki og blönduđu hagkerfi og hef engan áhuga á ađ fjölga ríkisstarfsmönnum. Ekki er ég heldur hrifin af fjármálaafglöpum ţó ég skilji ekki meininguna hjá ţér í sambandi viđ okkur. Ég óttast ađ ţessi ríkisstjórn verđi búin ađ dobbla kreppuna áđur en til ţess kemur ađ hćgt verđi ađ skipta um stjórn. Ef eitthvert vit er í ţjóđinni ţá ćtti Frjálslyndi flokkurinn ađ eiga greiđa leiđ ađ stjórn en auđvitađ ţarf ađ fá fólk sem menn treysta alla leiđ. Kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 14.2.2010 kl. 19:57

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Ţakka átti ţetta nú ađ vera . Vona ađ ţú hafir skiliđ ţađ Sigurgeir. Sćnskan farin ađ trufla mig ađeins . Kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 15.2.2010 kl. 20:58

7 identicon

Snygg tryckfel.

NN (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 122262

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband