Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
4.4.2012 | 21:10
Trölli 2012
Nú styttist í 37. Öldungamótiđ í blaki. Öldungamótin eru hápunktur vetrarins fyrir blakara. Ţar koma saman nánast öll liđ á landinu. Mótiđ verđur haldiđ á Siglufirđi í ár og kallast Trölli.
Áćtlađ er ađ nú mćti 146 liđ en voru 125 í Vestmannaeyjum í fyrra. Kvennaliđin núna eru 100 og ţar af 3 öđlingaliđ. Karlaliđin eru 46 og ţar af 2 öđlingaliđ og 4 ljúflingaliđ. Blakíţróttin hefur veriđ ađ sćkja mikiđ á undanfariđ eins og sjá má af ţessum tölum. Sérstaklega hjá kvenfólkinu. Ţađ er víst orđiđ erfitt ađ komast í liđ.
Mótiđ spannar ekki bara Siglufjörđ heldur líka Ólafsfjörđ og Dalvík og verđur haldiđ dagana 28.-30.apríl 2012. Spilađ verđur á 9 völlum: 3 völlum í íţróttamiđstöđ hvers bćjarkjarna ţar sem sundlaug og ţreksalur er í sömu byggingu.
Ţađ verđur bara gaman ađ koma norđur og hitta gamla og nýja félaga úr ţessu sporti. Ţađ verđur líka gaman ađ keppa og horfa á ađra keppa.
Ég byrjađi aftur í blaki í haust eftir nokkurra ára hlé og spila međ Víkingskonum. Viđ erum skráđar í 8. og 10. deild. Viđ erum flestar komnar á ţokkalegan aldur og er međalaldurinn um 60 ár. Sumar hafa spila í áratugi en ađrar nýrri í íţróttinni.
Ég reyni ađ halda metnađi í skefjum ţar sem ég er í 10 deild og ţví ekki raunhćft ađ vera međ einhverjar rosa vćntingar í sambandi viđ sigra og árangur, annan en ţann ađ verđa sér ekki til skammar og passa sína stöđu.
Ég spila ýmist "kant" eđa " miđju" og finnst báđar stöđur skemmtilegar en nýt mín betur í miđjustöđunni. Dćtur mínar eru báđar í blaki og spila nú međ Fylki en voru áđur í Raufarhafnarliđinu sem myndin hér ađ ofan er af. Ég hef fylgst međ Fylkisliđinu af miklum áhuga í vetur. Ţćr spila báđar miđjustöđu og ég reyni ađ lćra af ţeim.
Áfram Víkingur Áfram Fylkir
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
solir
-
gmaria
-
fannarh
-
thoragud
-
meistarinn
-
sigurjonth
-
skulablogg
-
gudruntora
-
svavaralfred
-
rheidur
-
gudrunmagnea
-
helgigunnars
-
georg
-
marinogn
-
kallimatt
-
zumann
-
gudbjornj
-
eirikurgudmundsson
-
gretar-petur
-
johanneshlatur
-
franseis
-
altice
-
palmig
-
lydurarnason
-
omarbjarki
-
gretarogoskar
-
tilveran-i-esb
-
paul
-
ksh
-
thjodarsalin
-
framtid
-
kop
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sunna2
-
neytendatalsmadur
-
duna54
-
jonsnae
-
sjonsson
-
duddi9
-
olofdebont
-
magnusjonasson
-
helgatho
-
fullvalda
-
kokkurinn
-
olafiaherborg
-
nimbus
-
jakobk
-
stebbifr
-
ranka
-
heimssyn
-
rs1600
-
maggij
-
bjarnihardar
-
bookiceland
-
frjalslyndir
-
gauisig
-
zeriaph
-
gthg
-
gustaf
-
hannesgi
-
diva73
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
ragnar73
-
ziggi
-
visur7
-
tryggvigislason
-
ursula
-
valdimarjohannesson
-
postdoc
-
icekeiko