Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Hvert fórstu ćska

 Fermingarsystur syngja saman

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hugur leitar heim í dag

hlátur bernsku ómar.

Draumljúft, eins og dćgurlag

er djúpt í brjósti hljómar.

Í dag verđur ćskuvinkona og fermingarsystir, Angela Ragnarsdóttir, borin til hinstu hvílu. Viđ svona áminningu leitar hugurinn aftur til bernsku- og ungdómsára heima á Raufarhöfn.

Viđ, mín kynslóđ, upplifđum mjög sérstaka tíma. Síldarárin sitja í minningunni. Ţá lćrđum viđ ađ vinna. Viđ lćrđum líka ađ standa vörđ hvert um annađ.

Eins og flestir vita ţá margfaldađist íbúafjöldinn á stađnum yfir sumartímann ţegar fólk streymdi alls stađar ađ til ađ vinna í síld. Ţá varđ til kveđjan sem hefur fylgt okkur síđan " sćll félagi ". Viđ upplifđum líka alvöru kreppu ţegar síldin hvarf. Fátćktin kenndi okkur nćgjusemi og ţakklćti.  Allir ţekktust, börn voru örugg, umferđaóhöpp nánast óţekkt. Flest hús stóđu opin allan daginn og sum allan sólarhringinn. Ţá ríkti traust.

Á vetrum var félagslífiđ nokkuđ gott og samskipti íbúa međ miklum ágćtum. Haldir voru dansleikir og settar upp stórar leiksýningar. Öflugt kórstarf, tónlistarskóli og mikil tónlistariđkun. Nokkrar hljómsveitir störfuđu og eftirminnilegt er ţegar efnt var til söngvakeppna í Hnitbjörgum nokkur ár í röđ. Ţađ var nýlunda ţá en nú er ţetta vinsćlt sjónvarpsefni.  Á einni ţeirra var Páll Ţormar kynnir og međal keppenda var auđvitađ Angela Ragnarsdóttir.

En tíminn leiđ, börn uxu úr grasi, fólk flutti burt og leiđir skildu. Ný reynsla og alvara lífsins tók ađ gera vart viđ sig.

Heimur grimmur sýnir sig

er sjá menn ástvin dáinn.

Kom hann nú og kyssti ţig

karlskömmin međ ljáinn.

Mörg höfum viđ upplifađ ţađ ađ missa kćran ástvin og sumir fleiri en einn. Ţađ er erfiđ reynsla. Sálin brotnar og mađur grćtur endalaust. Lengi á eftir sćkir sorgin á mann á sárum tímamótum, í róti minninganna. Klisjan " tíminn lćknar sárin " sýnist bara asnaleg og ótrúleg. Ţađ er ţó mín reynsla og ţá verđur mađur ótrúlega ţakklátur fyrir minningarnar. Sárin gróa um síđir en örin sitja eftir ásamt nýjum skilningi á lífinu og auknum ţroska.

Ţó ađ hverfir ţú í burt

og ţungi sé hugum yfir,

ekki verđur um ţađ spurt

ćtíđ ţín minning lifir.

Í tilfelli Angelu finnst mér tíminn ómögulegur. Hún var alltof ung til ađ fara. Nú eru líka jólin međ tilheyrandi samgöngutruflunum fyrir okkur sem vildum svo gjarnan fylgja henni síđasta spölinn í virđingarskyni.

Kćra Angela. Takk fyrir samferđ í ţessu lífi svo langt sem hún náđi.  Ţú varst öllum góđ, alltaf skilningsrík, vingjarnleg og glađvćr. Ţú gafst mikiđ af ţér og skilur eftir ţig stóran og gerđarlegan hóp af ungu kraftmiklu fólki.

Góđa ferđ og góđa endurfundi viđ ţitt fólk sem fariđ er.

Ég votta syrgjendum mína dýpstu samúđ.


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband