Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Guđ og Mammon góđir saman.

 2007 271

 Í Barcelona á Spáni.

 

Í gćr, ađfangadag jóla, fór ég til guđsţjónustu í Fríkirkjunni í Reykjavík međ minni litlu fjölskyldu. Ţađ er í fyrsta skipti sem viđ förum ţangađ. Ég var afar glöđ og stolt ţar sem ég sat ţarna međ dćtrunum tveimur, tengdasonum og ţremur barnabörnum ásamt fyrrverandi tengdamóđur og mágkonu. Um kvöldiđ hlustađi ég á Biskup Íslands Hr. Karl Sigurbjörnsson flytja jólabođskapinn í sjónvarpinu og kl 23,30 fór ég svo í aftansöng í minni sókn, Kópavogskirkju. Allir voru ţeir nú ágćtir  prestarnir í sínum hugvekjum en bara í Fríkirkjunni fann ég eldinn sem hitar sálina og eflir viljann til ađ verđa betri manneskja. Ţar fór lítillćti og ást á međbrćđrum sínum eins og rauđur ţráđur í gegnum alla messugjörđina. ,,Finnurđu ţađ " ? spurđi presturinn ţegar hann hafđi talađ um ljósiđ í brjóstinu og ţađ gerđi ég vissulega.  Hjá hinum tveim fannst mér vera mikil varnarleikur í sambandi viđ umrćđur undanfariđ um trúmál og ţörf fyrir trú í alsnćgtunum. Ţađ er ekki ađ mínu skapi ađ kirkjan sé ađ kljást viđ Mammon og reyna ađ berjast fyrir tilveru sinni. Hún á ekki ađ ţurfa ađ réttlćta sig. Annađhvort vill fólk trúfélög eđa ekki. Yfirleitt fylgir trúariđkun í kjölfar hörmunga og ţví er varla til ađ dreifa í okkar samfélagi ,ćtti allavega ekki ađ vera ţađ,en er ţó alltaf í ákveđnum tilfellum eins og  verđa í einkalífi fólks.  Ég biđ ykkur öllum guđsblessunar á jólum kveđja Kolbrún.


Ţórunn komin á ţing

Okkar kona á Alţingi.

Ţórunn Kolbeins Matthíasdóttir, tók nýveriđ sćti sem varaţingmađur Frjálslynda flokksins í Norđvesturkjördćmi. Ţórunn skipađi 3. sćti á lista Frjálslynda flokksins í kjördćminu viđ Alţingiskosningar s.l.vor. Hún tekur nú sćti fyrir Guđjón Arnar Kristjánsson formann Frjálslynda flokksins sem er í leyfi í tvćr vikur. Ţórunn Kolbeins er menntunarfrćđingur og ráđgjafi. Hún hefur starfađ sem sjúkraliđi, viđ skrifstofustörf og kennslu, og lokiđ háskólanámi í menntunarfrćđum. Ţórunn hefur starfađ sem ráđgjafi Vinnumálastofnunar á Vesturlandi á Akranesi, frá vorinu 2000.

 Ţórunn Kolbeins Matthísasdóttir

Ég er afar stolt af ţví ađ okkar flokkur sem hefur haft orđ á sér fyrir ađ vera “karlaflokkur” eigi nú glćsilega konu í sínu ţingmannaliđi. Ég óska Ţórunni góđs gengis og vona ađ henni líđi sem allra best í ţingsölum. Mér er sagt, eftir ábendingu, ađ hún sé ekki fyrsta heldur ţriđja konan sem situr fyrir flokkinn á ţingi en áđur hafa setiđ ţar Steinunn Kristín Pétursdóttir og Sigurlín Margrét Sigurđardóttir sem var varamađur Gunnars Örlygssonar. Hún sat einnig sem varamađur hans eftir ađ hann gekk til liđs viđ Sjálfstćđisflokkinn. Ég man vel eftir ţví. En áfram Ţórunn....

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband