17.9.2009 | 19:18
Ömmudrengur
Merkilegt hvað strákar eru skrýtnir. Alltaf að skoða og kanna alla hluti. Ég fór með krúttið mitt í göngutúr og það var gaman að sjá hvað hann þurfti að skoða það sem fyrir augu bar. Ég taldi mig heppna að ná honum af brunahananum áður en hann færi í gang með tilheyrandi vatnsgusum en það slapp með því að vekja athygli hans á næsta fyrirbæri. Hann er svo mikill fjörkálfur að þessi mikla athyglisgáfa kom mér á óvart. Ég sagði honum " að það væri ekkert að sjá, allt jafn augljóst og kjörin í ESB.
Áfram Íslands -ekkert ESBFlokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Tja já, ætli ég segi nú ekki bara að "Himin er heiður og blár... og heitt á könnunni í Brussel"! En skil vel að amma sé ánægð með drengin.
Magnús Geir Guðmundsson, 21.9.2009 kl. 20:46
Magnús Geir. Þú veist það nú vel , þú sem ert svo fróður og flinkur, að himininn er ekki blár. Hann bara sýnist vera það Já heitt á könnunni í Brussel og nóg af mjólk út í kaffið samkvæmt nýjustu fréttum Vona að þú sért kátur og hress minn ágæti bloggvinur. kveðja Kolla.
ps. Ég var að koma frá að passa prinsana og þessi drengur er alveg sérstakt gersemi. Bæði skýr og skynsamur, ofsakátur og blíður. Ég eldaði mat og fór úr skirtunni og var bara á fleygnum bol. Allt í einu segir hann. "Amma ertu með brjóst" ? og kíkti ofan í hálsmálið."já smá" sagði ég. "Ég er líka með pínulítil brjóst" sagði hann þá. hahahaha Hann er alveg dýrð . Eina vandamálið er að hann vill helst ekki deila athygli með yngri bróður sínum sem er 15 mánaða og að byrja að láta til sín taka. kv. amman stolta.
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.9.2009 kl. 22:13
Sætur strákur...en ég skil ekki þessi ESB tengsl. Þú mátt halda áfram að hnakkast í honum, gerði svipað með Liverpool FC með mína stráka. Þeir halda báðir með L-fc í dag! (ég er Muc maður)
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 20:48
Já hann er algert krútt og samlíkingin er við fólkið sem vildi endilega skoða hvað væri í boði, eins og um tilboð í viðskiptum væri að ræða ( voða 2007 eitthvað). Nú ætti fólki að vera ljóst að það er alveg augljóst hvað er í boði í ESB og það er ekkert. Hvað á langt að ganga Gísli áður en við horfumst í augu við tilveruna eins og hún er. Örþjóð í úthafinu full af auðlyndum fellur aldrei alveg að evrópskum hagsmunum þó ekki væri nema út af hnattlegunni. Þið vilduð sæti í Öryggisráðinu, þið viljið taka allan tíma sem við höfum til að bjarga málum í Icesave umræðu og af hverju? Jú þumalskrúfan er að kyngja skuldapakkanum svo hægt sé að komast inn í "samfélag þjóðanna" til að lúta vilja Þjóðverja, Frakka og Breta. Hrikalega barnalegt að mínu viti. Ekki þess virði að tefja sig í skoðun á því. Skiptu nú aftur um lið góði maður. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.9.2009 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.