31.5.2008 | 12:29
Eigum sjómönnum margt ađ ţakka
Grein úr fréttabréfi Frjálslynda flokksins í Kópavogi.
Nú styttist í sjómannadaginn og vonandi verđur hann ánćgjulegur fyrir okkur öll. Sú var tíđin ađ ţetta var minn uppáhaldsfrídagur og venjulega mikil stemming í kringum hann. Á Raufarhöfn, ţar sem ég ólst upp, var sjómannadagurinn í hávegum hafđur og skipađi stóran sess í mínu lífi. Ţađ var eins víst og ađ jólin kćmu međ öllum sínum hátíđleika, aukakórćfingum og jólastressi og ađ sjómannadagurinn kćmi međ ţeirri gleđi og stolti sem fyllti hjörtu bćđi sjómannanna sjálfra og ađstandenda ţeirra. Ţeir sem fćrđu björg í bú voru heiđrađir međ ţví ađ taka ţátt í ţeirra hátíđarhöldum. Ţá voru menn samhentir og lögđu sitt af mörkum til ađ gera daginn sem skemmtilegastan. Venja var ađ bjóđa upp á siglingu um höfnina og mikiđ um leiki svo sem reiptog, koddaslag, plankahlaup og margt fleira. Ţegar ég bjó á Hellissandi var ég beđin um ađ halda hátíđarrćđuna á sjómannadegi sem ég og gerđi. Ég man ađ dóttir mín ţá 13 ára gömul var slegin í sjóinn í koddaslag og varđ hálfsjokkeruđ viđ ţađ. Ţetta gleymist ekki heldur lifir í minningunni sem hlýja og vćntumţykja til ţeirra sem voru nćrri mér á ţeim tíma. Ţađ ţarf nú varla ađ minnast á sjómannadagsböllin sem voru alltaf stórdansleikir sama hvort ţađ var á Raufarhöfn eđa Hellissandi. Ţađ er miđur ađ ţessi siđur skuli hafa dalađ undanfarin ár. Viđ skulum ekki gleyma upprunanum og ţakklćti til ţeirra sjómanna sem hafa í gegnum árin marga hildi háđ viđ óblíđar ađstćđur. Ţeim eigum viđ margt ađ ţakka á vegferđ okkar til ţeirra lífskjara sem viđ búum viđ í dag. Til hamingju međ daginn sjómenn og megi ykkur farnast vel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
solir
-
gmaria
-
fannarh
-
thoragud
-
meistarinn
-
sigurjonth
-
skulablogg
-
gudruntora
-
svavaralfred
-
rheidur
-
gudrunmagnea
-
helgigunnars
-
georg
-
marinogn
-
kallimatt
-
zumann
-
gudbjornj
-
eirikurgudmundsson
-
gretar-petur
-
johanneshlatur
-
franseis
-
altice
-
palmig
-
lydurarnason
-
omarbjarki
-
gretarogoskar
-
tilveran-i-esb
-
paul
-
ksh
-
thjodarsalin
-
framtid
-
kop
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sunna2
-
neytendatalsmadur
-
duna54
-
jonsnae
-
sjonsson
-
duddi9
-
olofdebont
-
magnusjonasson
-
helgatho
-
fullvalda
-
kokkurinn
-
olafiaherborg
-
nimbus
-
jakobk
-
stebbifr
-
ranka
-
heimssyn
-
rs1600
-
maggij
-
bjarnihardar
-
bookiceland
-
frjalslyndir
-
gauisig
-
zeriaph
-
gthg
-
gustaf
-
hannesgi
-
diva73
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
ragnar73
-
ziggi
-
visur7
-
tryggvigislason
-
ursula
-
valdimarjohannesson
-
postdoc
-
icekeiko
Athugasemdir
Minni fólk á ađ mćta fyrir utan stjórnarráđiđ á morgun kl 13:30 og taka međ allt sitt skylduliđ.
Sigurđur Ţórđarson, 31.5.2008 kl. 12:54
Vel mćlt, Kolla.
Ágúst Ásgeirsson, 31.5.2008 kl. 21:20
já, og skemmtileg er myndin, alveg einstaklega.
Ágúst Ásgeirsson, 31.5.2008 kl. 21:20
Takk fyrir ţađ Gústi. Já ég fann ţessa mynd á vef FF, held ađ Magnús Ţór hafi tekiđ hana en eins og ţú sérđ er ţetta Raufarhafnarkirkja ţar sem viđ fermdumst. Hann er međ ótrúlega nćmt auga og listrćnt ţegar kemur ađ myndatöku og á ţar frćbćrar myndir. Ég fann ţar mynd af bátnum mínum, sem ég átti síđast, Ćgi Adolfssyni ŢH 99 og margar gullfallegar myndir. Kíktu á xf.is og gamla síđan. Bestu kveđjur Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 1.6.2008 kl. 10:37
hahah ţetta átti auđvitađ ađ vera frábćrar ekki frć...aukakveđja til ţín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 1.6.2008 kl. 10:39
Sćl Kolla mín!Tek undir ţessi orđ ţín.Ţó seint sé í rassin gripiđ hvađ varđar Sjómannadaginn.Ţví er nú ver hve fáir,allavega eftir skođanakönnun Vísir.is.létu sér um daginn varđa.Ávallt kćrt kvödd
Ólafur Ragnarsson, 6.6.2008 kl. 21:33
Satt segirđu Hallgerđur allt hefur sinn tíma og tímarnir breytast og mennirnir međ en eitt veit ég ađ hefur ekki breyst í gegnum árin en ţađ er ađ krakkar hafa alltaf gaman af ađ leika sér međ fullorđnum og ţađ er einmitt ţađ sem gerđist alltaf á sjómannadaginn í minni plássum. Ţá urđu allir börn. Mér finnst samt ađ viđ ćttum halda í ţann leik eins lengi og viđ getum og ţá er upplagt ađ gera ţađ á sjómannadaginn og heiđra sjómenn í leiđinni.
Kolbrún Stefánsdóttir, 12.6.2008 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.