4.4.2007 | 13:37
Lífiđ er frábćrt
Ég er Kópavogsbúi og amma ţriggja yndislegra drengja sem eru 14 ára,9 ára og einn sem er 3ja mánađa. Ég á tvćr dćtur Birgittu og Brimrúnu. Birgitta býr í Reykjavík en Brimrún í Hafnarfirđi. Sjálf er ég frá Raufarhöfn. Fađir minn er af Melrakkasléttu en móđir mín er Hafnfirđingur.
Ég starfa sem framkvćmdastjóri Sjálfsbjargar, landssambands fatlađra en áđur var ég forstöđumađur Starfsafls sem er frćđslustjóđur Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins. Ţađan kom ég úr bankaumhverfinu ţar sem ég starfađi sem útibússtjóri hjá Landsbanka Íslands í 25 ár. Auk ţess hef ég starfađ viđ fiskverkun, verslun, síldarsöltun, beitningu, á leikskóla, rekiđ félagsheimili, sem lćknaritari, barnaskólakennari, fréttaritari RÚV og í flugafgreiđslu.
Ég lauk rekstrar- og viđskiptaprófi frá Endurmenntu Háskóla Íslands og starfsmannastjórnun frá EHÍ . Gagnfrćđaprófi frá Lundi í Öxarfirđi, auk fjölda námskeiđa um ýmis málefni.
Ég hef gaman af ţví ađ kynnast nýju fólki og lćra nýja hluti. Ég er golfari og er međ 14,3 í forgjöf. Auk ţess hef ég mjög gaman af blaki, göngutúrum,ferđalögum innanlands og utan. Dans er í miklu uppáhaldi hjá mér og ţessa dagana er ţađ ađallega swing sem ég er ađ lćra.
Ég er mjög veik fyrir áskorunum og ţegar skorađ var á mig ađ bjóđa mig fram til Alţingis ţá stóđst ég ţađ ekki. Ég mun leggja mig fram viđ ađ ná ţeim árangri sem ţarf til ađ komast á ţing og ţegar ţađ nćst ţá er hćgt ađ fara ađ vinna í markmiđunum fyrir kjósendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.