Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Menntamenn og helvíti

Tveir stúdentar

Frá miđvetrarprófum í efnafrćđi viđ University of Washington háskólann.

Svar eins nemandans var svo stórkostlegt ađ prófessorinn ákvađ ađ leyfa öđrum ađ njóta ţess.

Aukaspurning: Gefur helvíti frá sér hita eđa tekur helvíti til sín hita.

Flestir nemendur settu niđur stađhćfingar og reyndu ađ sanna niđurstöđur sínar međ tilvísun í lög Boyles sem segja ađ gas kólni undir minkandi ţrýstingi en hitni undir auknum ţrýstingi. En einn nemandi skrifađi eftirfarandi:

Í fyrsta lagi ţá ţurfum viđ vita hvernig massi helvítis breytist í tíma. Ţess vegna ţurfum viđ ađ vita tíđni ţess ađ sálir fari inn í helvíti og tíđni ţess ađ sálir fari úr helvíti. Ég tel ţó ađ viđ getum gengiđ út frá ţví ađ ef sál fer einu sinni inn í helvíti ţá kemur hún ekki út aftur og ţar međ sleppi engar sálir úr helvíti.

Hinsvegar til ađ áćtla hversu margar sálir fara inn í helvíti er rétt ađ skođa mismunandi trúarbrögđ í heiminum í dag. 
Flest ţessarar trúarbragđa halda ţví fram ađ ef ţú ert ekki hluti af ţeirra trú, ţá farir ţú til helvítis. 
Ţar sem ţađ eru fleiri en ein trúarbrögđ í heiminum og ţar sem fólk tilheyrir ekki fleiri en einum trúarbrögđum í einu, má ganga útfrá ađ allar sálir fari til helvítis.

Miđađ viđ tíđni fćđinga og dauđa eins og ţađ er í dag má reikna međ ađ sálum í helvíti fjölgi međ ógnarhrađa. Nú skulum viđ líta á breytinguna á stćrđ helvítis, ţví lög Boyles segja ađ til ţess ađ hiti og ţrýstingur í helvíti haldist sá sami, verđur stćrđ helvítis ađ stćkka í samrćmi viđ fjölda sálna sem bćtast viđ.

Ţetta gefur okkur tvo möguleika:

1. Ef helvíti er ađ stćkka međ minni hrađa en tíđni sálna sem bćtast viđ, ţá hlýtur hiti og ţrýsingur ađ hćkka ţar allt fer til helvítis.

2. Ef helvíti er ađ stćkka hrađar en aukning sálna sem inn í ţađ fer, ţá hlýtur hiti og ţrýstingur í helvíti ađ minnka ţar til helvíti frýs.

Ţannig, hvort er ţađ ?

Ef viđ skođum stađhćfingu sem Guđrún bekkjasystir mín setti fram viđ mig ţegar ég var í fyrsta bekk: “Ţađ verđur kaldur dagur í helvíti áđur en ég sef hjá ţér”, og ef tekiđ er tillit til ţeirrar stađreyndar ađ hún svaf hjá mér í gćr ţá hlýtur númer 2 ađ vera svariđ. Ţannig ađ ég held ţví fram ađ helvíti gefi frá sér hita og sé í reynd ţegar frosiđ.

Hin hliđin á ţessari kenningu er ađ ţar sem helvíti er ţegar frosiđ og taki ekki viđ fleiri sálum, ţá er eini valkosturinn sá ađ allar sálir fari til himna og sanni tilvist eilífrar sćluvistar, og ţađ útskýrir ađ í gćrkvöldi kallađi Guđrún hvađ eftir annađ “Ó guđ, Ó guđ”.

Ţessi nemandi var sá eini sem fékk A


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband