Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013
20.4.2013 | 12:46
Stjórnmálaströgl

Nú styttist í Alţingiskosningar og allir ljósvakamiđlar undirlagđir af pólitík. Mjög er ţađ nú misjafnt hversu skemmtilegt ţađ er eđa fróđlegt. Sumir ţćttir eru ţó skemmtilegir.
Stundum ţarf ég ađ passa mig ađ láta međvirknina/samkenndina ekki taka yfir.
Ég nefni sem dćmi foringjaţáttinn á RÚV međ Sturlu Jónssyni og Ylfu Mist Helgadóttur.
Svo eru ađrir sem voru mjög góđir eins og Guđmundur Franklín og Bjarni Benediktsson.
Svo voru sprettir í útvarpinu.
Ég heyrđi gesti á Bylgjunni, Sóleyju Tómasdóttur og Gunnar Smára, takast á og ţađ var bráđfyndiđ. Ţar sagđi Sóley ađ fylgishrun VG vćri af ţví ađ ţau hefđu ekki "haldiđ sér nógu vel saman" .
Sammála ţví og vona ađ ţau taki nú upp ţann ágćta siđ í framtíđinni.
Já margt er skrýtiđ og skemmtilegt.
Ţađ er ţó ekki allt fyrirséđ ţegar fólk fer út í pólitík eins og ţessi dćmi sýna:
Guđmundur Franklín stofnađi flokk- Hćgri grćna. Hann var í frambođi en var svo bannađ ađ kjósa.
Sturla Jónsson varđ flokkur en bauđ ekki fram í sínu kjördćmi og getur ţví ekki kosiđ sinn flokk.
Sjálf er ég ekki í frambođi núna ţar sem flokkurinn minn er dauđur og ţví get ég ekki kosiđ hann.
Vona bara ađ viđ fáum nú ábyrga stjórn sem verđi til gćfu fyrir land og ţjóđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
solir
-
gmaria
-
fannarh
-
thoragud
-
meistarinn
-
sigurjonth
-
skulablogg
-
gudruntora
-
svavaralfred
-
rheidur
-
gudrunmagnea
-
helgigunnars
-
georg
-
marinogn
-
kallimatt
-
zumann
-
gudbjornj
-
eirikurgudmundsson
-
gretar-petur
-
johanneshlatur
-
franseis
-
altice
-
palmig
-
lydurarnason
-
omarbjarki
-
gretarogoskar
-
tilveran-i-esb
-
paul
-
ksh
-
thjodarsalin
-
framtid
-
kop
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sunna2
-
neytendatalsmadur
-
duna54
-
jonsnae
-
sjonsson
-
duddi9
-
olofdebont
-
magnusjonasson
-
helgatho
-
fullvalda
-
kokkurinn
-
olafiaherborg
-
nimbus
-
jakobk
-
stebbifr
-
ranka
-
heimssyn
-
rs1600
-
maggij
-
bjarnihardar
-
bookiceland
-
frjalslyndir
-
gauisig
-
zeriaph
-
gthg
-
gustaf
-
hannesgi
-
diva73
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
ragnar73
-
ziggi
-
visur7
-
tryggvigislason
-
ursula
-
valdimarjohannesson
-
postdoc
-
icekeiko