Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Voriđ


GolfferđNú styttist í voriđ og grćnar grundir.

Ég hlakka mikiđ til sumarsins og vona ađ mér gangi vel ađ bćta golfiđ mitt.

Nú er ég ađ gera mig klára fyrir Floridaferđ og ţar á ađ ćfa og bćta fyrir afburđa lélega ástundun í vetur hvađ varđar golf, en blakiđ var ţađ sem fékk athyglina í vetur.
Ég fór meira ađ segja í ćfingatíma hjá Ţrótti Reykjavík og eins hjá HK ţriđju deild, en hef ekki ákveđiđ hvađ ég geri nćsta vetur. Ég klára alla vega međ Víkingi á Öldungamótinu í vor.

Í sumar ćtla ég ađ hafa annađ markmiđ en undanfarin ár. Ég ćtla ađ hugsa meira um ađ hafa gaman af leiknum en ađ vinna. Ég ćtla heldur ekki ađ gleyma mér í pćlingum um tćknileg atriđi og skýringar á mistökum. Ţađ stelur athygli frá leiknum.

Forgjafarmarkiđ verđur ţó óbreytt 10+. 

Ţađ hafa nokkrir ađilar skorađ á mig og ég er komin međ lista yfir ađila sem ég tek hring međ í sumar og ţađ er mjög skemmtileg tilhugsun.

Ţar má nefna Arnţór Pálsson, Ágúst Húbertsson, Atla Ágústsson, Hjálmar Jónsson, Tómas Hallgrímsson, Lovísu Sigurđardóttur, Guđrúnu Stefánsdóttur, Stefán Jan, Ingimar Sigurđsson, Guđna Walderhaug og fleiri og fleiri. Ef ég verđ heppin ţá nć ég kannski ađ spila hring viđ golfdrottningarnar í GKG en ţađ kemur bara í ljós.

Vona ađ fleiri bćtist á listann ţví ţađ er líka gaman ađ kynnast nýju fólki.  

En Florida kallar og ég er á leiđinni.... Joyful
Sjáumst á vellinum. 

 


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband