Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
8.5.2009 | 18:46
Atvinnuleysi
Í fyrsta skipti í mörg ár fór ég í 1. maí gönguna. Ég fór með minni litlu fjölskyldu, án tengdasona, og áttum við góða stund saman lengi framan af en síðan tók að rigna og við flúðum heim í skjól. Það var ótrúlega leiðinlegt að hlusta á ræður í þessu góða veðri og lítið var til að gefa fólki nýja von eða auka mönnum bjartsýni. Þó tók steininn út þegar forseti ASÍ hélt sína þrumuræðu og var ekki gott að sjá hvort þar fór baráttumaður fyrir verkalýðinn eða frambjóðandi til þings á vegum Samfylkingarinnar. Ekki þarf að orðlengja það að púað var á hann allan ræðutímann. Það fannst mér benda til þess að það séu fleiri en ég sem telja að ASÍ hafi klikkað í hagsmunagæslu verkafólks þegar þeir beittu sér EKKI fyrir frestun á frjálsri för til landsins 2006. Þá var hægt að sækja um frest til ársins 2011-12. Ef það hefði verið gert hefði ekki verið svona ör vöxtur í öllu okkar athafnalífi og því ekki eins auðvelt að þenja út viðskiptalífið. Þá hefði aukin eftirspurn eftir verkafólki orsakað hærra kaup því til handa. Þannig virkar venjulega ferli markaðsaflanna. Í staðinn var flutt inn vinnuafl og farið með það nánast eins og þræla lengi framan af, landi og þjóð til stórskammar. Nú vandast málið þegar vinnuframboð er minna og þetta aumingja fólk í vandræðum ef það er ekki tekið fram fyrir íslenskt verkafólk, þegar losa þarf sig við starfsmenn. Verkalýðsforingjar bentu á þetta á fundi hjá ASI árið 2006. Nú eru þeir búnir að fá allan stabbann á sig og ég segi bara verði þeim að góðu. Hver er þeirra þáttur í þessari stöðu sem við sitjum uppi með.
Maður spyr sig.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko