Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
20.8.2008 | 23:40
Morgunstund međ strákunum.
Í morgunn mćttum viđ dóttla í Laugum, klukkan rúmlega sex, eftir ađ hafa velt vöngum yfir ţví hvort viđ ćttum ađ vakna og horfa á strákana í handboltanum eđa fara í rćktina. Niđurstađan var ađ mćta hálftíma fyrr en venjulega og horfa á leikinn í rćktinni. Ţetta gerđum viđ og náđum hlaupabrettum međ sjónvarpskjá. Ţađ var alveg magnađ ađ fylgjast međ íslenska liđinu. Ţeir tóku strax forystu og héldu henni ţó tćpt stćđi um stund og fyrir vikiđ varđ leikurinn enn meira spennandi. Ţađ var líka frábćrt ađ upplifa stemminguna í ţessum stóra sal ţar sem fólk fagnađi hverju marki í seinni hálfleiknum og í leikslok stoppuđu flest, ef ekki öll, hlaupabrettin samtímis og fólk klappađi ákaft eins og ţađ vćri á leiknum. Ţađ voru greinilega fleiri en viđ mćđgurnar sem voru lengur á brettinu en venjulega til ađ fylgjast međ ţessum frábćra leik.Ţađ er augljóst ađ ekki er nauđsynlegt ađ hittast á einhverjum íţróttabar til ađ ná upp góđri stemmingu. Ólafur Stefánsson uppáhaldiđ mitt var eins og venjulega ljúfur og góđur. Nú er ţađ bara lokaspretturinn. Áfram Ísland.
12.8.2008 | 22:45
Međalfell
Ég gekk á Međalfell í Kjós síđasta fimmtudag međ gönguhópnum mínum. Ţetta fjall lćtur ekki mikiđ yfir sér og nafniđ bendir ekki til ađ ţađ sé erfitt. Ég viđurkenni ađ ţađ var mun erfiđara en ég átti von á en ţađ er ca.350 m hátt en ekki eins hátt og Keilir sem ég gekk á viku áđur. Ţađ var smávegis úđi ţegar viđ lögđum upp í ferđina en menn létu ţađ ekki trufla sig og ţađ var greinilega rétt ákvörđun ţví ţađ var bara fínt veđur ţegar á leiđ. Ég var alveg ađ springa úr hita og mćđi en hinir, sem eru vanir, blésu ekki úr nös. Samt er ég í rćktinni ţrisvar í viku og hélt ađ ég hefđi gott ţrek. Ég var sú eina sem fćkkađi fötum á leiđinni upp og fékk tiltal frá fararstjóranum " Ekki úr meiru Kolbrún" En ţetta var bćđi fróđlegt, fallegt, skemmtilegt og svo var hlíđin svört af berjum....... Aldeilis frábćrt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko