Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Bjargvćtturinn.

BubbiÉg var ađ horfa á Stöđ 2 um daginn og var ţá ekki viđtal viđ Bubba Morthens. Ekki ađ  ţađ sé einhver nýlunda ađ hann sé notađur í ýmsa sjónvarpsţćtti en í ţetta skiptiđ var skotiđ yfir markiđ ađ mínu áliti. Nú var ekki veriđ ađ auglýsa hann sem listamann heldur leita eftir áliti hans á fjármálaástandinu. Ég fór ađ efast um ađ fréttamennirnir vćru starfi sínu vaxnir. Ég sem fyrrverandi bankamađur gat nú ekki annađ en skellt uppúr annađ slagiđ ţegar hann var ađ kenna ráđgjöfum um ástand sitt. Ég veit alveg hvernig ráđgjafar vinna og ţeir leggja áherslu á ađ allt geti gerst, sérstaklega hvađ varđar erlend lán. Hann talađi um hinn almenna borgara sem ćtti svo bágt. Skyldi hinn almenni borgari hafa selt sig markađsöflunum eđa fjárfest í áhćttuhlutabréfum af taumlausri grćđgi. Bubbi sagđist vera um ţađ bil ađ verđa gjaldţrota en hann ćtti gítar. Hann gerđi samninga um sköpun sína sem listamađur viđ stórfyrirtćki upp á tugi milljóna og ef ég hef skiliđ ţađ rétt ţá keypti hann svo hlutabréf  fyrir sparifé sitt til ađ reyna ađ grćđa meira. Hann er búinn ađ veđsetja kofann upp í rjáfur og kennir nú krónunni um ţađ. Nú bađar hann sig í athyglinni. Alţjóđ veit ađ margir eru í mestu vandrćđum út af gengisţróuninni sem stafar međal annars af lausafjárkreppu á heimsvísu og hefur ţađ áhrif sem illt er ađ ráđa viđ. Ekki hafđi hann neina lausn fram ađ fćra en krafđist ţess ađ einhverjir ađrir löguđu ţetta heimsástand og ţađ strax. Bubba er margt til lista lagt og er mikill stemmingarmađur, men herre gud!


Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband