15.4.2008 | 19:12
Síđasta vika.
Síđasta vika var afar skemmtileg og mjög pökkuđ svo ekki sé meira sagt. Á mánudagsmorgun kl 6.3o sprautađist ég fram úr rúminu og eftir hefđbundinn morgunverđ sótti ég systur mína og kom henni á Landspítalann kl 7.30. Síđan beint í vinnuna og vann til kl 17.00 en ţá var söngćfing fyrir hćfileikakeppni sem Ný-ung stóđ fyrir . Ţegar hún var afstađin fór ég á spítalann til Sćku. Kom heim kl 22.00 og kíkti ţá á bloggiđ.
Ţriđjudagur var strembinn í vinnunni en ţá var formađur mćttur á stađinn og viđ unnum saman viđ ađ skipuleggja Ţing Sjálfsbjargar sem haldiđ verđur í maí. Ég skrapp ţó til háls-nef og eyrnalćknisins Einars Thoroddsen sem mér finnst afar skemmtilegur mađur enda búin ađ bíđa eftir tíma hjá honum lengi. Viđtaliđ tók hálftíma. Eftir vinnu var aftur söngćfing og síđan fór ég og hitti foringjann í Frjálslynda flokknum og ţingmenn í afar yndislegu vorverđi og útistemmingu viđ Austurvöll. Hélt ađ voriđ vćri komiđ en Guđjón kom vitinu fyrir mig og sagđi mér sögu af Vestfirđingi sem var stundum ađ fagna vorinu of snemma og var svo hundskammađur ţegar fór ađ snjóa strax á eftir. Um kvöldiđ fór ég á rćđunámskeiđ sem haldiđ er hjá Sjálfsbjörg ţessa dagana . Ţađ var mjög skemmtilegt og mikiđ hlegiđ.
Miđvikudagurinn var svipađur nema snjór yfir öllu. Ég borđađi međ endurskođandanum mínum í hádeginu. Hann var nú hálf ţreyttur en ţegar hann var búinn ađ nćra sig ţá fór nú ađ lyftast á honum brúnin. Hann hefur gaman af ţví ađ ţykjast vera karlremba en honum hefur ekki enn tekist ađ ná mér upp út á ţađ, heldur hef ég alltaf sýnt mikiđ umburđalyndi eins og ţetta sé bara venjuleg fötlun hjá honum og ekkert viđ henni ađ gera. Hann var allavega hlćjandi ţegar ég kvaddi hann og ţá er allt gott. Eftir vinnu kl 17.30 var fundur hjá málefnanefnd um heilbrigđismál á vegum Frjálslynda flokksins en viđ leiđum ţađ starf ég og Guđrún María Óskarsdóttir ađstođarmađur Grétars Mar Jónssonar. Viđ fengum einn félaga okkar lćkninn Gunnar Skúla til ađ koma á fundinn og ţetta var afar fróđlegt fyrir mig sem hef lítiđ haft af heilbrigđismálum ađ segja (utan ađ vera lćknaritari á heilsugćslustöđ en skildi nú lítiđ í latínunni sem ţeir notuđu lćknarnir í sjúkrafćlunum). Ég verđ ţví ađ draga mína ályktanir af reynslusögum annarra. Ég sit líka í nefnd um ţátttöku neytenda í lyfjakostnađi sem er pólitísk nefnd á vegum Alţingis og ţar koma fram mjög magnađar upplýsingar um neyslu lyfja og kostnađarţátttöku hins opinbera í samanburđi viđ önnur lönd. Eftir fundinn sem stóđ til 19.00 fór ég á spítalann og var ţar til 22.00
Fimmtudagur annasamur en góđur samt . Eftir vinnu var ćft í hálftíma međ Einari Andréssyni sem spilađi undir á hljómborđ og síđan kíkt inn á fund hjá FUF , félag um fötlunarrannsóknir, vegna undirbúnings fyrir ráđstefnu sem haldin verđur 18 apríl n.k. Ţá var vinkona mín komin svo viđ drifum okkur í búđ til ađ velja á hana ný golfföt ţví nú er hún loksins ađ hefja sinn golfferil og byrjar međ stćl í flottum fötum úr Nevada bob og hjá besta golfkennara sem hún getur fengiđ Ragnhildi Sigurđardóttur vinkonu minni í golfferđ á Spáni. Fórum ţađan á Ruby Tuesday á Höfđabakkanum og ég gleypti í mig salat og brunađi síđan, međ káliđ í hálsinum, á sćnskunámskeiđ sem nota bene var afar skemmtilegt, mikiđ hlegiđ bćđi á íslensku og sćnsku. Ţađ var búiđ um 21.30 og ţá var ég orđin hálf ţreytt en dreif mig samt í dansinn í Drafnarfellinu í smá tíma. Ţađ er mjög góđ leiđ til ađ hreinsa út ţreytu og streitu ađ dansa viđ fjörug lög viđ flinka dansara.
Föstudagurinn var tekinn snemma og reynt ađ reka endahnúta á nokkur mál sem hafa veriđ ađ gerjast á skrifborđinu. Fundur međ bókara, skrifstofustjóra og endurskođenda og starfsmanni hjá honum og reynt ađ finna tíma fyrir fund til ađ kynna ársreikningana og gera áćtlun um vinnu viđ ţá. Ţá tók viđ smá ćfing fyrir keppnina sem auđvitađ var ekki keppni heldur bara uppistand og stuđningur viđ ţessa hugmynd unga fólksins. Á leiđinni heim til ađ gera sig klára fyrir matarbođ hjá dótturinni kl 19.00 -hringdi hin dóttirin og bađ mig ađ koma međ sér á Borgarspítalann til ađ láta kíkja í eyrun á syni hennar og yndinu mínu , Björgólfi litla, sem er 15 mánađa og fór í nefkirtlatöku á miđvikudaginn. Hann var svo ćđislegur og sćtur ađ ţađ jafnast ekkert á viđ hann nema ef vera skildi synir hinnar dótturinnar sem eru 10 og 15 ára. Ég náđi samt ađ komast í matinn , grillađar lambalundir, en varđ ađ stökkva af stađ kl 19.50 til ađ koma á réttum tíma á skemmtikvöldiđ ţví ég var fyrst á dagskránni. Ég flutti lag og texta sem ég samdi fyrir tveimur árum og annađ lag viđ texta sem ég samdi fyrir tuttugu árum. Ţetta gekk ágćtlega og ég tók meira ađ segja ţátt í Carokee seinna um kvöldiđ . Ţađ var bara auđvelt ţar sem textinn rúllar á sjónvarpsskjá og undirleikur af hljómdiski. Komin heim hress og kát kl 24.00
Laugardagsmorgunn tekin eins og vanalega í ađ lesa blöđin og horfa á eina mynd á bíórásinni og vćla smá yfir henni. ( alltaf einhverjar konumyndir á laugadögum ţar) Kíkti síđan til Biggu dóttur minnar ţví ég vissi ađ hún var ađ passa Björgólf litla um nóttina .Ţađan beint á fund hjá Frjálslyndum í Kraganum í húsnćđi flokksins í Skúlatúni 4 kl. 11.00 . Eftir hann var kvennahreyfing FF međ opinn súpufund međ fyrirlesara af bestu sort Guđmund Ólafsson hagfrćđing. Hann var fasmikill og sjálfsöruggur eins og sá sem allt veit en fór allt of snemma. Ég var ekki hrifin af hans málflutningi ađ ţessu sinni. Eftir ţann ágćta fund fór ég beint á langţráđ námskeiđ í Swingi.. Laugardagskvöldiđ var rólegt og var ég bara ađ kíkja á blogg og hlusta á söngvakeppni framhaldsskólanna. Sunnudagurinn var góđur. Fór og heimsótti Biggu dóttur mína sem enn var međ Björgólf ţannig ađ ég hitti öll barnabörnin í einu en ţađ finnst mér auđvitađ langskemmtilegast. Viđ hlustuđum saman á vinsćlasta bloggara landsins Jónu Ágústu Gísladóttur í viđtali viđ hina vinsćlu útvarpskonu Valdísi Gunnarsdóttur. Jóna ţessi reyndist vera frćnka okkar og viđ klökknuđum yfir örlögum hennar en ég ţekkti móđur hennar ágćtlega og man vel ţetta hörmulega slys. Kl 13,00 fór ég á seinni hluta námskeiđsins í swingi og ţá voru fleiri mćttir í dansinn og ţađ var bara ćđislegt. Hópurinn fór svo saman á mitt uppáhaldskaffihús, Milano, eftir námskeiđiđ. Ţađan fór ég heim og horfđi á US Master í golfi. Datt útaf áđur en leik lauk. Já ţađ er gaman ađ lifa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.4.2008 kl. 21:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Aldeilis massíf fćrsla ţetta - og fróđleg. Ţú ţyrftir fleiri stundir í sólarhringinn sýnist mér, algjört félagsmálatröll. Sem er bara hiđ besta mál.
Athyglisverđ sagan af vinkonunni sem ćtlar ađ fara ađ fara ađ prófa golf og byrjar á ţví ađ kaupa sér föt!!! Ég hélt mađur yrđi ađ byrja á ţví ađ lćra ađ slá, ţađ gerđi ég allavega!
Alveg týpískar ţessar konur (Neinei, ţetta er bara sagt í gríni og ég er alveg laus viđ karlrembu - enda konur okkur fremri á vel flestum sviđum).
Bestu kveđjur
Gústi
Ágúst Ásgeirsson, 15.4.2008 kl. 19:45
Hi mér varđ hugsađ til ţín í dag ţegar ţeir voru ađ fjalla um franska fótboltann í fréttum. Já ţessi vika var frekar stíf og skemmtileg. Ţykist vita ađ ţú sért ekki illa haldinn ađ karlrembu. kveđja til ţín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 15.4.2008 kl. 20:58
Vonandi hafa ţeir talađ fallega um franska boltann, hann er býsna skemmtilegur yfirleitt - ótrúlegir talentar í mörgum liđum og Frakkar ţurfa ekki ađ örvćnta ţótt toppmenn séu horfnir af sviđinu, eins og Zidane.
Svo ítreka ég bara ađ ţađ er ekki hćgt annađ en dást af dugnađinum ađ koma öllu ţví í framkvćmd sem um getur í fćrslu ţinni.
Ágúst Ásgeirsson, 15.4.2008 kl. 21:18
Flottur pistill Kolla.
Já nútíma ţjóđfélag útheimtir hin ýmsu hlutverk sitt á hvađ , ekki vantar ţađ, og ţađ getur veriđ fróđlegt ađ taka saman eina viku.
góđ kveđja. gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 17.4.2008 kl. 01:57
Sćl Kolla.Ţakka skemmtilegan pistil.Fróđleg ađ kynnast viku hjá athafnakonu.Ég hálfpartinn öfunda ţig af"aktivitetet"Kćrt kvödd
Ólafur Ragnarsson, 17.4.2008 kl. 22:00
"Geturđu eytt heilum eftirmiđdegi í nákvćmlega ekki neitt hefurđu lćrt ađ lifa lífinu" Ég er vissulega sammála ţér,lífiđ er dásamlegt og ég er mjög hamingjusamur ađ hafa fengiđ smá tíma međ ţinni nćrveru af ţessari ströngu viku ţinni,dansnámskeiđiđ var mjög góđ stund međ ţér,verst ađ hafa ekki komist á kaffihúsiđ međ ykkur. Kv. Gúndi Gangster
Gúndi Gangster (IP-tala skráđ) 19.4.2008 kl. 11:55
Sćll Ólafur og Gúndi Gangster... Já ég var frekar aktiv í síđustu viku og eins ţeirri sem nú er ađ klárast. Ţađ er bara ţannig ađ stundum er allt á sama tíma t.d. rćđunámskeiđ og sćnskan og hćfileikakeppnin Ég er bara svoddan tćkifćrissinni ađ ég tími ekki ađ sleppa svona tćkifćrum. Gott ađ Gúndi er sammála mér međ dansnámskeiđiđ. Ég kann alveg ađ slaka á og eyđa tíma í ekki neitt ef ţannig verkast og t.d. eyđi ég yfirleitt laugardagsmorgninum í tilfinningaríkar bíómyndir á bíórásinni.
Kolbrún Stefánsdóttir, 19.4.2008 kl. 20:43
Ć ég gleymdi ađ ţakka ţér fyrir kommentiđ GMaría. Ţakka ţér líka fyrir samveruna á Rauđmagakvöldi FF í Grindavík í gćrkvöld. Ţú ert traust og góđ viđ mig. kveđja til ţín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 19.4.2008 kl. 20:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.